Þrefalt fleiri í bólusetningu en gert hafði verið ráð fyrir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. desember 2021 18:02 Fjöldi manns fóru í bólusetningu í dag, flestir í örvunar-en einhverjir voru að koma í fyrsta skipti. Vísir/Egill Þrefalt fleiri hafa komið í bólusetningu í hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu í þessari viku en gert var ráð fyrir. Fólk getur valið á milli tveggja bóluefna. Langflestir eru að koma í örvunarbólusetningu þó einhverjir séu að koma í fyrsta skipti. Starfsfólk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins mætti upp úr klukkan sjö í morgun í Laugardalshöll til að blanda bóluefnum. Gert hafði verið ráð fyrir að um eitt til tvö hundruð manns myndu láta bólusetja sig á dag en sá fjöldi hefur tvöfaldast Dagný Hængsdóttir verkefnastjóri bólusetningar í Laugardalshöll segir starfsfólk mætt snemma til að gera allt tilbúið. „Við bjuggumst við að það komu svona eitt til tvö hundruð manns á dag en svo hafa um fimm til sex hundruð verið að mæta. Starfsfólkið mætir eldsnemma til að gera bóluefnin tilbúin en svo er opnað hér klukkan tíu og við lokum klukkan tólf en allir fá þó bólusetningu þ.e. vil lokum ekki á fólk,“ segir hún. Hún segir fólk aðalega vera að koma í örvunarbólusetningu. Örvunarbólusetningin það er annað hvort Pfizer eða Moderna í boði en í þessari fyrstu bólusetningu er bara Pfizer eða Jansen í boði,“ segir hún. Hún segir að ungt fólk hafi verið meðal þeirra sem koma en minnir á að mælst er til þess að fólk láti 5 mánuði líða á milli annars skammts bóluefnis og örvunarskammts. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Starfsfólk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins mætti upp úr klukkan sjö í morgun í Laugardalshöll til að blanda bóluefnum. Gert hafði verið ráð fyrir að um eitt til tvö hundruð manns myndu láta bólusetja sig á dag en sá fjöldi hefur tvöfaldast Dagný Hængsdóttir verkefnastjóri bólusetningar í Laugardalshöll segir starfsfólk mætt snemma til að gera allt tilbúið. „Við bjuggumst við að það komu svona eitt til tvö hundruð manns á dag en svo hafa um fimm til sex hundruð verið að mæta. Starfsfólkið mætir eldsnemma til að gera bóluefnin tilbúin en svo er opnað hér klukkan tíu og við lokum klukkan tólf en allir fá þó bólusetningu þ.e. vil lokum ekki á fólk,“ segir hún. Hún segir fólk aðalega vera að koma í örvunarbólusetningu. Örvunarbólusetningin það er annað hvort Pfizer eða Moderna í boði en í þessari fyrstu bólusetningu er bara Pfizer eða Jansen í boði,“ segir hún. Hún segir að ungt fólk hafi verið meðal þeirra sem koma en minnir á að mælst er til þess að fólk láti 5 mánuði líða á milli annars skammts bóluefnis og örvunarskammts.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira