Gróðureldar og flugeldastúss á borði lögreglu í nótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. janúar 2022 07:25 Lögregkla var kölluð út nokkrum sinnum í gærkvöld og nótt vegna gróðurelda. Visir/Vilhelm Mikið var um útköll hjá lögreglu í gærkvöld og í nótt vegna flugelda. Þá voru viðbragðsaðilar kallaðir til nokkrum sinnum vegna elda á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla var kölluð til að heimili í Reykjavík í gærkvöld vegna krakka sem voru að setja flugelda inn um kattarlúgur á heimilum. Krakkarnir voru farnir þegar lögregla kom á staðinn en engar skemmdir höfðu orðið á heimilinu vegna uppátækisins. Eins var tilkynnt um krakka sem fóru óvarlega með flugelda annars staðar á höfuðborgarsvæðinu en þeir höfðu látið sig hverfa þegar lögrega mætti á staðinn. Tilkynnt var um flugeld sem sprakk í stigahúsi í Hafnarfirði í gærkvöld. Engin slys urðu á fólki en grunur er þó um að um skemmdarverk hafi verið að ræða. Þá var tilkynnt um eld í þaki húsi í Laugardal en búið var að slökkva eldinn þegar lögregla kom á vettvang. Þá var tilkynnt um eld í gámi í Múlunum og þurfti slökkvilið að sjá um að slökkva þann eld. Þá var eins tilkynnt um eld í gámi í Kópavogi og í Ruslatunnu í Hafnarfirði. Einn var stöðvaður af lögreglu grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda. Þá er hann talinn hafa verið á stolnum bíl þegar lögregla náði í skottið á honum. Þá varð umferðaróhapp í Breiðholti í gærkvöld og yfirgáfu ökumaður og farþegi vettvang á hlaupum en voru handteknir stuttu seinna. Þá bárust nokkrar tilkynningar um gróðurelda til viðbragðsaðila í gærkvöldi og nótt. Tilkynningarnar bárust úr Garðabæ, Árbæ og Mosfelssbæ en þurfi slökkvilið aðeins að slökkva einn þeirra elda sem tilkynnt var um. Lögreglumál Flugeldar Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lögregla var kölluð til að heimili í Reykjavík í gærkvöld vegna krakka sem voru að setja flugelda inn um kattarlúgur á heimilum. Krakkarnir voru farnir þegar lögregla kom á staðinn en engar skemmdir höfðu orðið á heimilinu vegna uppátækisins. Eins var tilkynnt um krakka sem fóru óvarlega með flugelda annars staðar á höfuðborgarsvæðinu en þeir höfðu látið sig hverfa þegar lögrega mætti á staðinn. Tilkynnt var um flugeld sem sprakk í stigahúsi í Hafnarfirði í gærkvöld. Engin slys urðu á fólki en grunur er þó um að um skemmdarverk hafi verið að ræða. Þá var tilkynnt um eld í þaki húsi í Laugardal en búið var að slökkva eldinn þegar lögregla kom á vettvang. Þá var tilkynnt um eld í gámi í Múlunum og þurfti slökkvilið að sjá um að slökkva þann eld. Þá var eins tilkynnt um eld í gámi í Kópavogi og í Ruslatunnu í Hafnarfirði. Einn var stöðvaður af lögreglu grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda. Þá er hann talinn hafa verið á stolnum bíl þegar lögregla náði í skottið á honum. Þá varð umferðaróhapp í Breiðholti í gærkvöld og yfirgáfu ökumaður og farþegi vettvang á hlaupum en voru handteknir stuttu seinna. Þá bárust nokkrar tilkynningar um gróðurelda til viðbragðsaðila í gærkvöldi og nótt. Tilkynningarnar bárust úr Garðabæ, Árbæ og Mosfelssbæ en þurfi slökkvilið aðeins að slökkva einn þeirra elda sem tilkynnt var um.
Lögreglumál Flugeldar Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira