Með um 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér í Keflavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. janúar 2022 21:41 Guðjón Steinn er mjög hæfileikaríkur ungur tónlistarmaður á Suðurnesjum, sem er að gera það mjög gott og á framtíðina fyrir sér haldi hann áfram á þeirri braut, sem hann er á í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn efnilegasti tónlistarmaður á Suðurnesjum er ekki nema 17 ára gamall en þrátt fyrir það spilar hann á fjölda hljóðfæra. Saxófóninn er í mestu uppáhaldi hjá honum. Hér erum við að tala um Guðjón Stein Skúlason, sem býr á Greniteignum í Reykjanesbæ í Keflavík í foreldrahúsum. Herbergið hans er meira og minna fullt af hljóðfærum og hann vinnur líka mikið í tölvunni sinni við að taka upp tónlist og semja tónlist. Guðjón Steinn hafði meira en nóg að gera að spila á jólahlaðborðum fyrir jólin en þar vakti hann athygli fyrir góða spilamennsku. „Aðalhljóðfærið mitt er saxófónninn en núna er auka hljóðfærið þverflauta og svo gríp ég stundum líka í klarínettið einstaka sinnum með,“ segir Guðjón og bætir við. „Upp á síðkastið hef ég verið að spila mikið á bassagítar líka. Ég lenti í því í sumar að spila með Geirmundi Valtýssyni á rafbassa og hef verið að fikta mig áfram þar.“ Guðjón Steinn hefur verið í tónlistarskólum og náð frábærum árangri á þeim vettvangi. Nú stefnir hann á að fara erlendis í tónlistarháskóla og læra meira og spila sem mest. Guðjón Steinn er mjög góður saxófónleikari og hefur vakið athygli fyrir spilamennsku sína á hljóðfærið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara æðislegt að fá að gera það, sem manni finnst gaman að gera og fá athygli fyrir það, ég ætla bara að halda ótrauður áfram,“ segir hann. Guðjón er með einhver 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér. „Já, það mætti kalla mig safnara upp á það að gera. Flest af þessum hljóðfærum eru bara svona minni hljóðfæri, sem fer ekkert voðalega mikið fyrir.“ Mezzaforte er í miklu uppáhaldi hjá Skúla Steini og þá sérstaklega saxafónleikurinn í Garden Party. Reykjanesbær Tónlist Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Hér erum við að tala um Guðjón Stein Skúlason, sem býr á Greniteignum í Reykjanesbæ í Keflavík í foreldrahúsum. Herbergið hans er meira og minna fullt af hljóðfærum og hann vinnur líka mikið í tölvunni sinni við að taka upp tónlist og semja tónlist. Guðjón Steinn hafði meira en nóg að gera að spila á jólahlaðborðum fyrir jólin en þar vakti hann athygli fyrir góða spilamennsku. „Aðalhljóðfærið mitt er saxófónninn en núna er auka hljóðfærið þverflauta og svo gríp ég stundum líka í klarínettið einstaka sinnum með,“ segir Guðjón og bætir við. „Upp á síðkastið hef ég verið að spila mikið á bassagítar líka. Ég lenti í því í sumar að spila með Geirmundi Valtýssyni á rafbassa og hef verið að fikta mig áfram þar.“ Guðjón Steinn hefur verið í tónlistarskólum og náð frábærum árangri á þeim vettvangi. Nú stefnir hann á að fara erlendis í tónlistarháskóla og læra meira og spila sem mest. Guðjón Steinn er mjög góður saxófónleikari og hefur vakið athygli fyrir spilamennsku sína á hljóðfærið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara æðislegt að fá að gera það, sem manni finnst gaman að gera og fá athygli fyrir það, ég ætla bara að halda ótrauður áfram,“ segir hann. Guðjón er með einhver 40 hljóðfæri inn í herbergi hjá sér. „Já, það mætti kalla mig safnara upp á það að gera. Flest af þessum hljóðfærum eru bara svona minni hljóðfæri, sem fer ekkert voðalega mikið fyrir.“ Mezzaforte er í miklu uppáhaldi hjá Skúla Steini og þá sérstaklega saxafónleikurinn í Garden Party.
Reykjanesbær Tónlist Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira