Vara við veðrinu og biðja fólk að huga að lausamunum Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2022 12:20 Varað er við slæmu veðri sem gengur nú yfir landið og nær hámarki í kvöld og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Varað er við slæmu veðri sem gengur nú yfir landið og nær hámarki í kvöld og í nótt. Einnig er þeim tilmælum beint til byggingarverktaka að ganga vel frá á byggingar- og framkvæmdasvæðum sem þeir bera ábyrgð á. Landhelgisgæslan hefur varað við því að nú sé stórstreymt og sú óvenju djúpa lægð sem nálgist landið valdi mjög hvössum suðlægum vindi og mikilli ölduhæð. Gera megi ráð fyrir miklum áhlaðanda og hárrar sjávarstöðu. Því hvetur Landhelgisgæslan til aðgæslu í höfnum og með ströndinni þar sem sjór getur gegnið á land. Það á sérstaklega við sunnan- og vestanlands. Gular veðurviðvaranir eru í gildi og eru ferðalangar beðnir um að kynna sér þær, ásamt færð á vegum, áður en lagt er af stað. Varðandi færð á landinu segir Vegagerðin að vetrarfærð sé um mest allt land og er útlit fyrir að ástandið versni á sunnanverðu landinu þegar líður á daginn. Yfirlit: Vetrarfærð er um mestallt land. Færðarkort Vegagerðarinnar má sjá hér: #færðin https://t.co/On4TGJQx5K— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 5, 2022 Veður Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Einnig er þeim tilmælum beint til byggingarverktaka að ganga vel frá á byggingar- og framkvæmdasvæðum sem þeir bera ábyrgð á. Landhelgisgæslan hefur varað við því að nú sé stórstreymt og sú óvenju djúpa lægð sem nálgist landið valdi mjög hvössum suðlægum vindi og mikilli ölduhæð. Gera megi ráð fyrir miklum áhlaðanda og hárrar sjávarstöðu. Því hvetur Landhelgisgæslan til aðgæslu í höfnum og með ströndinni þar sem sjór getur gegnið á land. Það á sérstaklega við sunnan- og vestanlands. Gular veðurviðvaranir eru í gildi og eru ferðalangar beðnir um að kynna sér þær, ásamt færð á vegum, áður en lagt er af stað. Varðandi færð á landinu segir Vegagerðin að vetrarfærð sé um mest allt land og er útlit fyrir að ástandið versni á sunnanverðu landinu þegar líður á daginn. Yfirlit: Vetrarfærð er um mestallt land. Færðarkort Vegagerðarinnar má sjá hér: #færðin https://t.co/On4TGJQx5K— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 5, 2022
Veður Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira