Á þriðja tug bótakrafna komnar fram vegna alvarlegra aukaverkana Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. janúar 2022 20:00 Hægt er að senda bótakröfur vegna gruns um alvarlega aukaverkun af völdum Covid-19 til Sjúkratrygginga. Rúna Hvannberg Hauksdóttir forstjóri Lyfjastofnunar segir alvarlegar aukaverkanir vegna bólusetningar geta komið fram þó það sé afar sjaldgæft samkvæmt rannsóknum. Vísir/Vilhelm Sjúkratryggingum hefur þegar borist 23 bótakröfur vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Lyfjastofnun hefur borist 35 tilkynningar um dauðsföll í kjölfar hennar. Forstjórinn segir að í einhverjum tilvikum sé hægt að tengja alvarlegar aukaverkanir við bóluefni. Nú þegar hafa 77% landsmanna verið bólusettir og 91% 12 ára og eldri. Gefnir hafa verið um 718 þúsund skammtar. Lyfjastofnun tekur á móti tilkynningum um aukaverkanir og hafa alls 5.941 tilkynning borist. Þar af 261 alvarleg. Ragnar Visage Rúna Hauksdóttir Hvannberg forstjóri Lyfjastofnunar segir rannsóknir hafa sýnt fram á alvarlegar aukaverkanir. „Í einhverjum tilvikum er hægt að tengja þetta bóluefninu. Í vel flestum tilvikum eru þetta einhverjir undirliggjandi sjúkdómar. Það var talað um blóðtappa. Við höfum miklar áhyggjur af því. Það er einna stærsti hópurinn sem var tilkynntur inn til okkar vegna alvarlegra aukaverkana. Í rannsókn sem var gerð hér heima sást tenging í einu til tveimur tilfellum og erlendis hefur náttúrulega verið sýnt fram á tengingu milli blóðtappa og bóluefnis,“ segir Rúna. Þá hafa borist margar tilkynningar um röskun á tíðahring eftir bólusetninguna. Í október skilaði nefnd niðurstöðum um að ekki væri með óyggjandi hætti hægt að útiloka tengsl nokkurra tilfella milli blæðinga og bólusetninga. Fleiri eru að gera rannsóknir. „Norðmenn hafa sýnt fram á tengsl milli röskunar á tíðahring en ekki Danir. En þetta er allt hluti af því að safna upplýsingum og því er mikilvægt að við fáum tilkynningar um aukaverkanir til okkar,“ segir Rúna 35 andlát hafa verið tilkynnt til Lyfjastofnunar vegna gruns um alvarlega aukaverkun eftir bólusetningu. Þar af eru fimm á aldrinum 50 til 64 ára. Ragnar Visage „Það var töluvert mikið í upphafi sem við fengum tilkynningar um andlát. Það voru náttúrulega aldraðir með mikið undirliggjandi sjúkdóma. En þetta er að sjálfsögðu alvarlegasta aukaverkunin,“ segir Rúna. Á þriðja tug umsókna Alþingi samþykkti í fyrra lög um bótarétt vegna bólusetningar gegn Covid-19. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum hafa 23 nú þegar sótt um slíkar bætur til stofnunarinnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Bólusetningar Tengdar fréttir Forstjóri Lyfjastofnunar kannast ekki við hjartalyf í bóluefnum barna Forstjóri Lyfjastofnunar segir að ekkert „hjartalyf“ sé í bóluefnum sem börn fái við kórónuveirunni, en þar sé hins vegar ákveðið hjálparefni, sem á að auka geymslutíma bóluefnisins. Til stendur að hefja bólusetningar fyrir börn á aldrinum fimm til ellefu ára í næstu viku. 5. janúar 2022 23:13 Íhuga hópmálsókn á hendur ríkinu vegna áhrifa bólusetningar Hópur kvenna sem hefur upplifað breytingar á tíðahring eftir bólusetningu gegn Covid-19 íhugar nú að hefja hópmálsókn á hendur íslenska ríkinu vegna málsins. 12. október 2021 13:00 Hátt í 800 konur hafa fundið fyrir breytingum á tíðarhring eftir bólusetningu Rebekka Ósk Sváfnisdóttir stofnaði nýlega hóp á Facebook fyrir konur sem hafa fundið fyrir aukaverkunum tengdum tíðarhringnum í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Rebekka hafði sjálf fundið fyrir miklum einkennum en hún var á blæðingum í 53 sólarhringa í kjölfar bólusetningarinnar. 29. júlí 2021 17:36 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Nú þegar hafa 77% landsmanna verið bólusettir og 91% 12 ára og eldri. Gefnir hafa verið um 718 þúsund skammtar. Lyfjastofnun tekur á móti tilkynningum um aukaverkanir og hafa alls 5.941 tilkynning borist. Þar af 261 alvarleg. Ragnar Visage Rúna Hauksdóttir Hvannberg forstjóri Lyfjastofnunar segir rannsóknir hafa sýnt fram á alvarlegar aukaverkanir. „Í einhverjum tilvikum er hægt að tengja þetta bóluefninu. Í vel flestum tilvikum eru þetta einhverjir undirliggjandi sjúkdómar. Það var talað um blóðtappa. Við höfum miklar áhyggjur af því. Það er einna stærsti hópurinn sem var tilkynntur inn til okkar vegna alvarlegra aukaverkana. Í rannsókn sem var gerð hér heima sást tenging í einu til tveimur tilfellum og erlendis hefur náttúrulega verið sýnt fram á tengingu milli blóðtappa og bóluefnis,“ segir Rúna. Þá hafa borist margar tilkynningar um röskun á tíðahring eftir bólusetninguna. Í október skilaði nefnd niðurstöðum um að ekki væri með óyggjandi hætti hægt að útiloka tengsl nokkurra tilfella milli blæðinga og bólusetninga. Fleiri eru að gera rannsóknir. „Norðmenn hafa sýnt fram á tengsl milli röskunar á tíðahring en ekki Danir. En þetta er allt hluti af því að safna upplýsingum og því er mikilvægt að við fáum tilkynningar um aukaverkanir til okkar,“ segir Rúna 35 andlát hafa verið tilkynnt til Lyfjastofnunar vegna gruns um alvarlega aukaverkun eftir bólusetningu. Þar af eru fimm á aldrinum 50 til 64 ára. Ragnar Visage „Það var töluvert mikið í upphafi sem við fengum tilkynningar um andlát. Það voru náttúrulega aldraðir með mikið undirliggjandi sjúkdóma. En þetta er að sjálfsögðu alvarlegasta aukaverkunin,“ segir Rúna. Á þriðja tug umsókna Alþingi samþykkti í fyrra lög um bótarétt vegna bólusetningar gegn Covid-19. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum hafa 23 nú þegar sótt um slíkar bætur til stofnunarinnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Bólusetningar Tengdar fréttir Forstjóri Lyfjastofnunar kannast ekki við hjartalyf í bóluefnum barna Forstjóri Lyfjastofnunar segir að ekkert „hjartalyf“ sé í bóluefnum sem börn fái við kórónuveirunni, en þar sé hins vegar ákveðið hjálparefni, sem á að auka geymslutíma bóluefnisins. Til stendur að hefja bólusetningar fyrir börn á aldrinum fimm til ellefu ára í næstu viku. 5. janúar 2022 23:13 Íhuga hópmálsókn á hendur ríkinu vegna áhrifa bólusetningar Hópur kvenna sem hefur upplifað breytingar á tíðahring eftir bólusetningu gegn Covid-19 íhugar nú að hefja hópmálsókn á hendur íslenska ríkinu vegna málsins. 12. október 2021 13:00 Hátt í 800 konur hafa fundið fyrir breytingum á tíðarhring eftir bólusetningu Rebekka Ósk Sváfnisdóttir stofnaði nýlega hóp á Facebook fyrir konur sem hafa fundið fyrir aukaverkunum tengdum tíðarhringnum í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Rebekka hafði sjálf fundið fyrir miklum einkennum en hún var á blæðingum í 53 sólarhringa í kjölfar bólusetningarinnar. 29. júlí 2021 17:36 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Forstjóri Lyfjastofnunar kannast ekki við hjartalyf í bóluefnum barna Forstjóri Lyfjastofnunar segir að ekkert „hjartalyf“ sé í bóluefnum sem börn fái við kórónuveirunni, en þar sé hins vegar ákveðið hjálparefni, sem á að auka geymslutíma bóluefnisins. Til stendur að hefja bólusetningar fyrir börn á aldrinum fimm til ellefu ára í næstu viku. 5. janúar 2022 23:13
Íhuga hópmálsókn á hendur ríkinu vegna áhrifa bólusetningar Hópur kvenna sem hefur upplifað breytingar á tíðahring eftir bólusetningu gegn Covid-19 íhugar nú að hefja hópmálsókn á hendur íslenska ríkinu vegna málsins. 12. október 2021 13:00
Hátt í 800 konur hafa fundið fyrir breytingum á tíðarhring eftir bólusetningu Rebekka Ósk Sváfnisdóttir stofnaði nýlega hóp á Facebook fyrir konur sem hafa fundið fyrir aukaverkunum tengdum tíðarhringnum í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Rebekka hafði sjálf fundið fyrir miklum einkennum en hún var á blæðingum í 53 sólarhringa í kjölfar bólusetningarinnar. 29. júlí 2021 17:36