EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 23:01 Alexandre Cavalcanti (númer 24) reynir hér að stöðva Ómar Inga Magnússon. Sanjin Strukic/Getty Images „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ Svo hófst umræðan um frábæran leik Ómars Inga í fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal á EM í handbolta. Ómar Ingi, líkt og nær allir í íslenska liðinu, átti einkar góðan leik og var farið yfir frammistöðu hans í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. „Hann var alveg geggjaður í leiknum í gær, og mér fannst Aron í rauninni geggjaður líka. Hann var í aðeins meira flæði í leiknum, hann var ekki að þvinga þetta. Hann tók vissulega eitt og eitt skot sem hefði mátt vera betur tímasett.“ „Það sem þeir ætla augljóslega að gera er að setja Ómar Inga ítrekað á þennan númer 24 í fyrri hálfleik, svo ræðst hann bara á hann. Hann vann það einvígi ítrekað. Það skapaði kannski ekki fyrstu stoðsendinguna en þetta upplegg virkaði 100 prósent fannst mér. Þetta hjálpaði honum líka og við sáum Ómar Inga í geggjuðum fíling,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um frammistöðu Ómars Inga gegn Portúgal. „Mér fannst það svolítið flott í gær, það var enginn að taka of mikið af skarið. Þeir tengdu vel saman sem lið. Ég held að við höfum grætt á því að vera ekki með neina æfingaleiki, þannig menn komu fullir sjálfstraust inn í þetta. Algjörlega að byrja á núlli, liðið var miklu skýrara – hlutverkin,“ bætti Róbert Gunnarsson við. „Nú er bara Ómar á einhverri öldu og hann mætir eins og hann væri að fara inn í leik með Magdeburg. Segjum að hann hefði ekki verið spes í æfingaleikjum en hinar hægri skytturnar frábærar, það hefði verið erfiðara fyrir hann og þjálfarateymið,“ sagði Robbi að endingu. EM-hlaðvarpið má hlusta á í heild sinni hér að neðan en umræðan um Ómar Inga hefst eftir tæplega átta mínútur. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Slæmi kaflinn kom aldrei Ísland vann góðan fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöld. Hinn margumtalaði „slæmi kafli“ kom aldrei hjá íslenska liðinu. 15. janúar 2022 12:16 Skýrsla Henrys: Draumabyrjun sem bætti geðheilsu landans Viðbjóðslegt veður, covid og janúar. Íslendingar hafa fengið nóg og þurftu sárlega á því að halda að strákarnir okkar myndu skemmta þeim gegn Portúgal. Það gerðu þeir eins og sannir listamenn. 14. janúar 2022 23:01 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Svo hófst umræðan um frábæran leik Ómars Inga í fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal á EM í handbolta. Ómar Ingi, líkt og nær allir í íslenska liðinu, átti einkar góðan leik og var farið yfir frammistöðu hans í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. „Hann var alveg geggjaður í leiknum í gær, og mér fannst Aron í rauninni geggjaður líka. Hann var í aðeins meira flæði í leiknum, hann var ekki að þvinga þetta. Hann tók vissulega eitt og eitt skot sem hefði mátt vera betur tímasett.“ „Það sem þeir ætla augljóslega að gera er að setja Ómar Inga ítrekað á þennan númer 24 í fyrri hálfleik, svo ræðst hann bara á hann. Hann vann það einvígi ítrekað. Það skapaði kannski ekki fyrstu stoðsendinguna en þetta upplegg virkaði 100 prósent fannst mér. Þetta hjálpaði honum líka og við sáum Ómar Inga í geggjuðum fíling,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um frammistöðu Ómars Inga gegn Portúgal. „Mér fannst það svolítið flott í gær, það var enginn að taka of mikið af skarið. Þeir tengdu vel saman sem lið. Ég held að við höfum grætt á því að vera ekki með neina æfingaleiki, þannig menn komu fullir sjálfstraust inn í þetta. Algjörlega að byrja á núlli, liðið var miklu skýrara – hlutverkin,“ bætti Róbert Gunnarsson við. „Nú er bara Ómar á einhverri öldu og hann mætir eins og hann væri að fara inn í leik með Magdeburg. Segjum að hann hefði ekki verið spes í æfingaleikjum en hinar hægri skytturnar frábærar, það hefði verið erfiðara fyrir hann og þjálfarateymið,“ sagði Robbi að endingu. EM-hlaðvarpið má hlusta á í heild sinni hér að neðan en umræðan um Ómar Inga hefst eftir tæplega átta mínútur.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Slæmi kaflinn kom aldrei Ísland vann góðan fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöld. Hinn margumtalaði „slæmi kafli“ kom aldrei hjá íslenska liðinu. 15. janúar 2022 12:16 Skýrsla Henrys: Draumabyrjun sem bætti geðheilsu landans Viðbjóðslegt veður, covid og janúar. Íslendingar hafa fengið nóg og þurftu sárlega á því að halda að strákarnir okkar myndu skemmta þeim gegn Portúgal. Það gerðu þeir eins og sannir listamenn. 14. janúar 2022 23:01 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Slæmi kaflinn kom aldrei Ísland vann góðan fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöld. Hinn margumtalaði „slæmi kafli“ kom aldrei hjá íslenska liðinu. 15. janúar 2022 12:16
Skýrsla Henrys: Draumabyrjun sem bætti geðheilsu landans Viðbjóðslegt veður, covid og janúar. Íslendingar hafa fengið nóg og þurftu sárlega á því að halda að strákarnir okkar myndu skemmta þeim gegn Portúgal. Það gerðu þeir eins og sannir listamenn. 14. janúar 2022 23:01
Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti