Leik Arsenal og Tottenham frestað vegna óleikfæra leikmanna Atli Arason skrifar 15. janúar 2022 18:30 Mikel Arteta ásamt Lokonga, Martinelli og Gabriel eftir jafnteflið við Liverpool. Leik Arsenal og Tottenham sem átti að fara fram á morgun, sunnudaginn 16. janúar, hefur verið frestað að beiðni Arsenal. Stjórn enska knattspyrnusambandsins staðfesti þetta fyrr í morgun. Nýr leiktími hefur ekki verið staðfestur. Ástæðan fyrir frestuninni er sögð vera sú að Arsenal er ekki með nógu marga leikmenn leikfæra fyrir leikinn en samkvæmt reglugerð úrvalsdeildarinnar geta lið fengið leikjum sínum frestað ef lið eru með færri en 13 útileikmenn og einn markvörð leikfæran. Í tilkynningu frá úrvalsdeildinni er sagt að blanda af Covid-19 smitum, meiðslum og fjarvera leikmanna vegna Afríkukeppnirnar valdi því að Arsenal hafi ekki úr nægilega mörgum leikmönnum að velja fyrir þennan nágrannaslag. Arsenal lánaði Ainsley Maitland-Niles til Róma fyrr í mánuðinum. Mohamed Elneny, Nicolas Pepe, Pierre-Emerick Aubameyang og Thomas Partey eru allir í afríkukeppninni á meðan Granit Xhaka er í leikbanni eftir rautt spjald sem hann fékk í leik gegn Liverpool í deildarbikarnum á fimmtudaginn. Emile Smith Rowe, Takehiro Tomiyasu, Bukayo Saka, Cédric Soares og Calum Chambers eru allir að glíma við meiðsli og Martin Ødegaard er sá leikmaður sem greindist með veiruna. Albert Sambi Lokonga var því eini miðjumaðurinn í leikmannahóp Arsenal sem var leikfær fyrir leikinn. Game off. What started out as postponements due to a pandemic has now become about clubs not having their best team . The Premier League must stop this now , draw a line in the sand and say all games go ahead unless you have an exceptional amount of CV cases . It’s wrong 👍— Gary Neville (@GNev2) January 15, 2022 Margir hafa gagnrýnt Arsenal á samfélagsmiðlum eftir að liðið sendi inn beiðni um að leiknum yrði frestað. Meðal þeirra er fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnuleikmaðurinn Gary Neville, sem veltir fyrir sér hvort lið geti frestað leikjum þegar þau hafa ekki úr sínu besta liði að velja. Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Ástæðan fyrir frestuninni er sögð vera sú að Arsenal er ekki með nógu marga leikmenn leikfæra fyrir leikinn en samkvæmt reglugerð úrvalsdeildarinnar geta lið fengið leikjum sínum frestað ef lið eru með færri en 13 útileikmenn og einn markvörð leikfæran. Í tilkynningu frá úrvalsdeildinni er sagt að blanda af Covid-19 smitum, meiðslum og fjarvera leikmanna vegna Afríkukeppnirnar valdi því að Arsenal hafi ekki úr nægilega mörgum leikmönnum að velja fyrir þennan nágrannaslag. Arsenal lánaði Ainsley Maitland-Niles til Róma fyrr í mánuðinum. Mohamed Elneny, Nicolas Pepe, Pierre-Emerick Aubameyang og Thomas Partey eru allir í afríkukeppninni á meðan Granit Xhaka er í leikbanni eftir rautt spjald sem hann fékk í leik gegn Liverpool í deildarbikarnum á fimmtudaginn. Emile Smith Rowe, Takehiro Tomiyasu, Bukayo Saka, Cédric Soares og Calum Chambers eru allir að glíma við meiðsli og Martin Ødegaard er sá leikmaður sem greindist með veiruna. Albert Sambi Lokonga var því eini miðjumaðurinn í leikmannahóp Arsenal sem var leikfær fyrir leikinn. Game off. What started out as postponements due to a pandemic has now become about clubs not having their best team . The Premier League must stop this now , draw a line in the sand and say all games go ahead unless you have an exceptional amount of CV cases . It’s wrong 👍— Gary Neville (@GNev2) January 15, 2022 Margir hafa gagnrýnt Arsenal á samfélagsmiðlum eftir að liðið sendi inn beiðni um að leiknum yrði frestað. Meðal þeirra er fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnuleikmaðurinn Gary Neville, sem veltir fyrir sér hvort lið geti frestað leikjum þegar þau hafa ekki úr sínu besta liði að velja.
Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira