Einstaka „Íslandshjólið“ komið í leitirnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. janúar 2022 18:33 Lögreglan skilaði hjólinu til Burkard í morgun. skjáskot/Ryan Hill Hjól ofurhugans og ljósmyndarans Chris Burkard er komið í leitirnar eftir að því var stolið úr íbúð hans í Reykjavík í gær. Lögreglan skilaði hjólinu til Burkard í morgun við mikinn fögnuð ljósmyndarans. Hjólið er einstakt og var sérstaklega hannað fyrir Burkard fyrir ferðalög um Ísland. Hjólið notaði hann til að hjóla þvert yfir landið á sex dögum síðasta vetur. Tvö hjól af þessu tagi eru til og eru þau bæði í eigu Burkard. Hjólinu var stolið úr íbúð Burkards í gær. Gluggi hafði verið spenntur upp á íbúð hans og það eina sem innbrotsþjófurinn tók var hjólið. Burkard tilkynnti fundinn á Instagram í morgunn. Hann sagðist í áfalli yfir stuðningnum sem hann hafi fundið fyrir frá því að hjólinu hans var stolið.Skjáskot Burkard tilkynnti fundinn á hjólinu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en stuldurinn vakti mikla athygli í gær. Miðað við Instagram-færslu Burkards voru það lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og hjólahvíslarinn Bjartmar Leósson sem fundu hjólið. Burkard er mikill Íslandsvinur. Hann hefur komið reglulega til landsins í um fimmtán ár, hann keppti í WOW Cyclothon haustið 2020 og kom þá fyrstur í mark og sló einstaklingsmet keppninnar. Daginn eftir hljóp hann Laugaveginn. Þá hjólaði hann eins og fyrr segir þvert yfir landið, frá norðri til suðurs, að vetri til og er hann sá eini sem hefur gert það auk þeirra tveggja sem voru í för með honum. Íslandsvinir Lögreglumál Hjólreiðar Reykjavík Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Hjólið er einstakt og var sérstaklega hannað fyrir Burkard fyrir ferðalög um Ísland. Hjólið notaði hann til að hjóla þvert yfir landið á sex dögum síðasta vetur. Tvö hjól af þessu tagi eru til og eru þau bæði í eigu Burkard. Hjólinu var stolið úr íbúð Burkards í gær. Gluggi hafði verið spenntur upp á íbúð hans og það eina sem innbrotsþjófurinn tók var hjólið. Burkard tilkynnti fundinn á Instagram í morgunn. Hann sagðist í áfalli yfir stuðningnum sem hann hafi fundið fyrir frá því að hjólinu hans var stolið.Skjáskot Burkard tilkynnti fundinn á hjólinu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en stuldurinn vakti mikla athygli í gær. Miðað við Instagram-færslu Burkards voru það lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og hjólahvíslarinn Bjartmar Leósson sem fundu hjólið. Burkard er mikill Íslandsvinur. Hann hefur komið reglulega til landsins í um fimmtán ár, hann keppti í WOW Cyclothon haustið 2020 og kom þá fyrstur í mark og sló einstaklingsmet keppninnar. Daginn eftir hljóp hann Laugaveginn. Þá hjólaði hann eins og fyrr segir þvert yfir landið, frá norðri til suðurs, að vetri til og er hann sá eini sem hefur gert það auk þeirra tveggja sem voru í för með honum.
Íslandsvinir Lögreglumál Hjólreiðar Reykjavík Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira