Katrín Jakobsdóttir ekki forsætisráðherra Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. janúar 2022 20:04 Katrín Jakobsdóttir, ekki forsætisráðherra, sem brosir bara og hefur gaman af lífinu og alls ruglingsins vegna þess að hún er ekki Katrín forsætisráðherra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það getur verið flókið að heita Katrín Jakobsdóttir og það þekkir Katrín sjálf best. Alnafna Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra fær nokkur símtöl á viku eða boðsbréf á einhverja uppákomu en allt vegna misskilnings því hún er ekki „rétta“ Katrín. Katrín ekki forsætisráðherra býr í blokk í Lindahverfinu í Kópavogi og starfar sem sölumaður lyfja og er töluvert eldri en Katrín forsætisráðherra. „Við erum inu alnöfnurnar á Íslandi, það er svolítið sérstakt því þetta eru ekkert óalgeng nöfn. Ég er að fá boðsbréf hingað heim, eða hún er að fá hingað boðsbréf send í allt mögulegt. Bæði að vera á Degi íslenskra tungu, koma og vera með fyrirlestur hjá háskólanum og öllu mögulegu,“ segir Katrín hlægjandi og hún bætir við. „Kannski er ég búin að panta tíma hjá lækni og kemur svo, starfsfólkið bíður spennt eftir að sjá Katrínu Jakobsdóttir, ekki búið að lesa náttúrulega fæðingardaginn og svo er það bara ég, voða svekkelsi.“ Katrín Jakobsdóttir tekur öllum málum létt í tengslum við nöfnu sína forsætisráðherra og snýr því oft upp í skemmtilegt grín, enda getiur hún alls ekki gert neitt af því að vera alnafna Katrínar forsætisráðherra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín segist hafa hitt nöfnu sínum nokkrum sinnum og það hafi alltaf farið mjög vel á með þeim. Forsætisráðherra þyki þó mjög leiðinlegt hvað nafna sín verði fyrir miklu ónæði fyrir það eitt að vera alnafna hennar. En er Katrín orðinn þreytt á því að vera alnafna forsætisráðherra? „Nei, nei, alls ekki, mér finnst það bara skemmtilegt og ég þekki ekkert annað en að vera Katrín Jakobsdóttir og hún ekki heldur sjálfsagt.“ Og maðurinn þinn, er hann ekki ánægður að eiga Katrínu Jakobsdóttir? „Mjög, mjög ánægður og ég tala nú ekki um þegar fólk heldur að hann sé giftur henni,“ segir Katrín og skellihlær Kópavogur Alþingi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Alnafna Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra fær nokkur símtöl á viku eða boðsbréf á einhverja uppákomu en allt vegna misskilnings því hún er ekki „rétta“ Katrín. Katrín ekki forsætisráðherra býr í blokk í Lindahverfinu í Kópavogi og starfar sem sölumaður lyfja og er töluvert eldri en Katrín forsætisráðherra. „Við erum inu alnöfnurnar á Íslandi, það er svolítið sérstakt því þetta eru ekkert óalgeng nöfn. Ég er að fá boðsbréf hingað heim, eða hún er að fá hingað boðsbréf send í allt mögulegt. Bæði að vera á Degi íslenskra tungu, koma og vera með fyrirlestur hjá háskólanum og öllu mögulegu,“ segir Katrín hlægjandi og hún bætir við. „Kannski er ég búin að panta tíma hjá lækni og kemur svo, starfsfólkið bíður spennt eftir að sjá Katrínu Jakobsdóttir, ekki búið að lesa náttúrulega fæðingardaginn og svo er það bara ég, voða svekkelsi.“ Katrín Jakobsdóttir tekur öllum málum létt í tengslum við nöfnu sína forsætisráðherra og snýr því oft upp í skemmtilegt grín, enda getiur hún alls ekki gert neitt af því að vera alnafna Katrínar forsætisráðherra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín segist hafa hitt nöfnu sínum nokkrum sinnum og það hafi alltaf farið mjög vel á með þeim. Forsætisráðherra þyki þó mjög leiðinlegt hvað nafna sín verði fyrir miklu ónæði fyrir það eitt að vera alnafna hennar. En er Katrín orðinn þreytt á því að vera alnafna forsætisráðherra? „Nei, nei, alls ekki, mér finnst það bara skemmtilegt og ég þekki ekkert annað en að vera Katrín Jakobsdóttir og hún ekki heldur sjálfsagt.“ Og maðurinn þinn, er hann ekki ánægður að eiga Katrínu Jakobsdóttir? „Mjög, mjög ánægður og ég tala nú ekki um þegar fólk heldur að hann sé giftur henni,“ segir Katrín og skellihlær
Kópavogur Alþingi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira