Þjálfari Malaví ekki sáttur með aðstæðurnar í Afríkukeppninni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2022 07:00 Mario Marinica (til hægri) ásamt forseta knattspyrnusambands Malaví, Walter Nyamilandu (til vinstri) og formanni stjórnar sambandsins, Chimango Munthali. Knattspyrnusamband Malaví Malaví og Marokkó mætast í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. Mario Marinică þjálfari Malaví er ekki sáttur með forráðamenn keppninnar. Malaví er ein af þeim þjóðum sem hefur komið hvað mest á óvart en liðið komst alla leið í 16-liða úrslit þrátt fyrir að lenda í 3. sæti í sínum riðli. Marinică á þar stóran þátt en hann var ráðinn til leiks eftir að liðið fór illa að ráði sínu í undankeppni HM. Malaví náði í fjögur stig í riðlakeppninni, þar á meðal kom eitt gegn stórliði Senegal þar sem finna má leikmenn á borð við Sadio Mané, Idrissa Gana Guye og Édouard Mendy. Marinică veit vel að lið hans er ekki jafn vel mannað og stærstu lið keppninnar en hann telur forráðamenn keppninnar bæta á ójöfnuðinn. „Þú myndir ekki sjá Sadio Mané þvo nærbuxurnar sínar og hengja þær út í garði svo þær þorni. Sumum spurningum þarf að svara: Af hverju eru þessir hlutir að koma fyrir okkur? Af hverju koma þeir bara fyrir smærri liðin,“ spyr Marinică sig og sendir forráðamönnum Afríkukeppninnar skýr skilaboð í leiðinni. Malawi head coach Mario Marinica has hit out at the conditions his team have encountered at their AFCON accommodation and outlined his belief that there is a conscious bias against the "smaller" teams in the competition. pic.twitter.com/Nf1dRhC0SC— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2022 Fjögur lönd eru nú þegar komin áfram í 8-liða úrslit keppninnar. Það eru Gambía, Kamerún, Túnis og Búrkína Fasó. Í dag kemur svo í ljós hvaða fjórar þjóðir fylgja þeim. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira
Malaví er ein af þeim þjóðum sem hefur komið hvað mest á óvart en liðið komst alla leið í 16-liða úrslit þrátt fyrir að lenda í 3. sæti í sínum riðli. Marinică á þar stóran þátt en hann var ráðinn til leiks eftir að liðið fór illa að ráði sínu í undankeppni HM. Malaví náði í fjögur stig í riðlakeppninni, þar á meðal kom eitt gegn stórliði Senegal þar sem finna má leikmenn á borð við Sadio Mané, Idrissa Gana Guye og Édouard Mendy. Marinică veit vel að lið hans er ekki jafn vel mannað og stærstu lið keppninnar en hann telur forráðamenn keppninnar bæta á ójöfnuðinn. „Þú myndir ekki sjá Sadio Mané þvo nærbuxurnar sínar og hengja þær út í garði svo þær þorni. Sumum spurningum þarf að svara: Af hverju eru þessir hlutir að koma fyrir okkur? Af hverju koma þeir bara fyrir smærri liðin,“ spyr Marinică sig og sendir forráðamönnum Afríkukeppninnar skýr skilaboð í leiðinni. Malawi head coach Mario Marinica has hit out at the conditions his team have encountered at their AFCON accommodation and outlined his belief that there is a conscious bias against the "smaller" teams in the competition. pic.twitter.com/Nf1dRhC0SC— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2022 Fjögur lönd eru nú þegar komin áfram í 8-liða úrslit keppninnar. Það eru Gambía, Kamerún, Túnis og Búrkína Fasó. Í dag kemur svo í ljós hvaða fjórar þjóðir fylgja þeim.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira
Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46