Starfsmenn Herjólfs segja upp vegna skipstjóramáls Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2022 23:17 Lögregla rannsakar mál skipstjórans. Vísir/Vilhelm Að minnsta kosti fjórir starfsmenn Herjólfs hafa sagt upp störfum og aðrir íhuga að gera slíkt hið sama. Uppsagnirnar koma í kjölfar máls skipstjóra sem hélt áfram að sigla Herjólfi eftir að atvinnuréttindi hans runnu út. Frá þessu greinir bæjarfjölmiðillinn Tígull í Vestmannaeyjum en þar segir að tveir stýrimenn hafi sagt upp í vetur í tengslum við mál skipstjórans. Aðrir tveir bættust nýlega í hópinn og hafa þá fjórir sagt upp störfum á skipinu. RÚV greindi upphaflega frá en þar kom fram að skipstjóri hjá Herjólfi hefði verið lækkaður í tign eftir að athugasemd og kvörtun hafði borist um óeðlileg vinnubrögð af hans hálfu. Lögregla vinnur nú að rannsókn málsins. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að atvinnuréttindi skipstjórans hafi runnið út rétt fyrir jól og hann hafi hins vegar áfram siglt Herjólfi eftir það, þangað hann fékk réttindin endurnýjuð, í byrjun janúar á þessu ári. Þá segir einnig að viðkomandi hafi í einhverjum tilvikum skráð nöfn annarra skipstjóra án þeirra vitundar þegar hann sigldi skipinu. Tígull greinir frá því að skipstjórinn muni halda stöðu sinni en hann var sendur í leyfi að beiðni áhafnar Herjólfs. Hvorki framkvæmdastjóri Herjólfs né stjórnarformaður kusu að tjá sig í samtali við bæjarfjölmiðilinn. Vestmannaeyjar Herjólfur Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar mál skipstjórans á Herjólfi Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur hafið rannsókn á máli skipstjóra sem hélt áfram að sigla Herjólfi eftir að atvinnuréttindi mannsins runnu út rétt fyrir jól. 24. janúar 2022 11:00 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Sjá meira
Frá þessu greinir bæjarfjölmiðillinn Tígull í Vestmannaeyjum en þar segir að tveir stýrimenn hafi sagt upp í vetur í tengslum við mál skipstjórans. Aðrir tveir bættust nýlega í hópinn og hafa þá fjórir sagt upp störfum á skipinu. RÚV greindi upphaflega frá en þar kom fram að skipstjóri hjá Herjólfi hefði verið lækkaður í tign eftir að athugasemd og kvörtun hafði borist um óeðlileg vinnubrögð af hans hálfu. Lögregla vinnur nú að rannsókn málsins. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að atvinnuréttindi skipstjórans hafi runnið út rétt fyrir jól og hann hafi hins vegar áfram siglt Herjólfi eftir það, þangað hann fékk réttindin endurnýjuð, í byrjun janúar á þessu ári. Þá segir einnig að viðkomandi hafi í einhverjum tilvikum skráð nöfn annarra skipstjóra án þeirra vitundar þegar hann sigldi skipinu. Tígull greinir frá því að skipstjórinn muni halda stöðu sinni en hann var sendur í leyfi að beiðni áhafnar Herjólfs. Hvorki framkvæmdastjóri Herjólfs né stjórnarformaður kusu að tjá sig í samtali við bæjarfjölmiðilinn.
Vestmannaeyjar Herjólfur Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar mál skipstjórans á Herjólfi Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur hafið rannsókn á máli skipstjóra sem hélt áfram að sigla Herjólfi eftir að atvinnuréttindi mannsins runnu út rétt fyrir jól. 24. janúar 2022 11:00 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Sjá meira
Lögreglan rannsakar mál skipstjórans á Herjólfi Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur hafið rannsókn á máli skipstjóra sem hélt áfram að sigla Herjólfi eftir að atvinnuréttindi mannsins runnu út rétt fyrir jól. 24. janúar 2022 11:00