Barcelona að takast hið ómögulega | PSG falast eftir Dembele Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. janúar 2022 23:01 Gallagripur? David S. Bustamante/Getty Útlit er fyrir að Barcelona muni takast að losna við Ousmane Dembele áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu annað kvöld. Það hefur legið fyrir í töluverðan tíma að þessi 24 ára gamli Frakki eigi enga framtíð á Nou Camp en hann er á góðum samningi í Katalóníu og hefur hingað til ekki haft áhuga á að yfirgefa félagið. Nú er að rofa til því Dembele hefur náð samningum við franska stórveldið PSG og eru því allar líkur á að kappinn muni hafa félagaskipti á morgun en Börsungar eru tilbúnir að selja hann fyrir aðeins 20 milljónir evra. New twist on Dembélé/Barcelona situation. He has been asked to reduce his wages or leave#Chelsea and #MUFC showed interest but too complicated to match FFP (would have to sell players)He has reached a personal agreement with #PSG#FCB demand 20m for him now#justincase pic.twitter.com/iIOnO209pV— Guillem Balague (@GuillemBalague) January 30, 2022 Barcelona borgaði 105 milljónir evra fyrir Dembele þegar hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund sumarið 2017. Einnig voru ákvæði um 40 milljónir evra til viðbótar en ekki er ljóst hversu mikið Barcelona hefur þurft að greiða af þeirri upphæð. Dembele hefur aðeins leikið sex leiki í spænsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð en síðan hann gekk í raðir Börsunga hefur hann spilað 129 leiki fyrir félagið og skorað 31 mark. Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Það hefur legið fyrir í töluverðan tíma að þessi 24 ára gamli Frakki eigi enga framtíð á Nou Camp en hann er á góðum samningi í Katalóníu og hefur hingað til ekki haft áhuga á að yfirgefa félagið. Nú er að rofa til því Dembele hefur náð samningum við franska stórveldið PSG og eru því allar líkur á að kappinn muni hafa félagaskipti á morgun en Börsungar eru tilbúnir að selja hann fyrir aðeins 20 milljónir evra. New twist on Dembélé/Barcelona situation. He has been asked to reduce his wages or leave#Chelsea and #MUFC showed interest but too complicated to match FFP (would have to sell players)He has reached a personal agreement with #PSG#FCB demand 20m for him now#justincase pic.twitter.com/iIOnO209pV— Guillem Balague (@GuillemBalague) January 30, 2022 Barcelona borgaði 105 milljónir evra fyrir Dembele þegar hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund sumarið 2017. Einnig voru ákvæði um 40 milljónir evra til viðbótar en ekki er ljóst hversu mikið Barcelona hefur þurft að greiða af þeirri upphæð. Dembele hefur aðeins leikið sex leiki í spænsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð en síðan hann gekk í raðir Börsunga hefur hann spilað 129 leiki fyrir félagið og skorað 31 mark.
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira