Líst vel á að hópur fólks beri ábyrgð á tillögum til ráðherra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. febrúar 2022 11:34 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að sér lítist vel á að hópur fólks muni bera ábyrgð á því að skila inn tillögum til ráðherra um sóttvarnaaðgerðir í formi minnisblaða. Það gæti orðið að veruleika verði frumvarp um sóttvarnalög samþykkt af Alþingi. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að sér lítist vel á að fjölskipuð farsóttarnefnd muni bera ábyrgð á að skila tillögum til ráðherra um opinberar sóttvarnaráðstafanir vegna samfélagslega hættulegra sjúkdóma. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar, sem hófst nú klukkan ellefu. Stofnun farsóttarnefndar er hluti af frumvarpi til sóttvarnalaga sem lagt var fram af heilbrigðisráðherra í gær. Starfshópur heilbrigðisráðherra samdi frumvarpið en Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum var hluti af starfshópnum. Hann segir að starfshópurinn hafi hugsað frumvarpið ekki bara út frá kórónuveirufaraldrinum heldur líta hafi þurfti til annarra mögulegra smitsjúkdóma sem upp gætu komið hér á landi. Farsóttarnefnd yrði skipuð af fulltrúum ráðuneyta sem hefðu með þennan málaflokk að gera, fulltrúa almannavarna og forstjóra ríkisstofnana, eins og Landspítala, sem komi að sóttvörnum. Samkvæmt drögunum verður sóttvarnaráð, samhliða stofnun farsóttarnefndar, lagt niður. Þórólfur segir að það komi í hlut ráðherra að skipa fulltrúa í farsóttarnefnd, en spyr sig þó hvort það þýði að nefndin verði pólitískt skipuð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar, sem hófst nú klukkan ellefu. Stofnun farsóttarnefndar er hluti af frumvarpi til sóttvarnalaga sem lagt var fram af heilbrigðisráðherra í gær. Starfshópur heilbrigðisráðherra samdi frumvarpið en Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum var hluti af starfshópnum. Hann segir að starfshópurinn hafi hugsað frumvarpið ekki bara út frá kórónuveirufaraldrinum heldur líta hafi þurfti til annarra mögulegra smitsjúkdóma sem upp gætu komið hér á landi. Farsóttarnefnd yrði skipuð af fulltrúum ráðuneyta sem hefðu með þennan málaflokk að gera, fulltrúa almannavarna og forstjóra ríkisstofnana, eins og Landspítala, sem komi að sóttvörnum. Samkvæmt drögunum verður sóttvarnaráð, samhliða stofnun farsóttarnefndar, lagt niður. Þórólfur segir að það komi í hlut ráðherra að skipa fulltrúa í farsóttarnefnd, en spyr sig þó hvort það þýði að nefndin verði pólitískt skipuð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira