Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna, í samtali við fréttastofu. Um bráðabirgðatölur er að ræða.
Í fyrradag var met slegið í fjölda smitaðra þegar 1.856 greindust smitaðir innanlands.
Covid.is, upplýsingavefur Almannavarna og Landlæknis um stöðu faraldursins hér á landi, er ekki uppfærður um helgar. Nýjustu tölfræðiupplýsingar verða því aðgengilega þar á mánudaginn.