Leikskólar og frístundaheimili opna klukkan eitt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. febrúar 2022 09:42 Leikskólar og frístundastarf grunnskólanna opnar klukkan eitt í dag. Vísir/Vilhelm Leikskólar og frístundastarf grunnskólanema á höfuðborgarsvæðinu opnar klukkan eitt í dag. Þetta var niðurstaða almannavarna á höfuðborgarsvæðinu og skóla- og frístundarsviðanna sem funduðu fyrir stuttu. Til stóð að allt skóla- og frístundasvið lægi niðri í dag vegna veðurs en svo fór að snjókoma var ekki jafn mikil og búist var við og því mun betri færð í höfuðborgarsvæðinu. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en mbl.is sagði fyrst frá. Víðir segir að von sé á tilkynningu frá almannavörum og skóla- og frístundasviði höfuðborgarsvæðisins innan skamms. Engar viðvaranir eru nú í gildi á höfuðborgarsvæðinu en appelsínugular viðvaranir eru nú í gildi á Vestfjörðum, Ströndum, Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra, Austurlandi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu. Gular veðurviðvaranir taka svo gildi á Suðvesturlandi, höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi og Faxaflóa um miðjan daginn í dag og verða í gildi í um sólarhring. Víða er búið að opna vegi að nýju, til dæmis Reykjanesbraut, Grindavíkurveg og veginn um Kjalarnes en enn er krapi á vegunum. Þá er unnið að mokstri milli Hveragerðis og Selfoss. Þá byrjar Strætó að ganga upp úr klukkan tíu á höfuðborgarsvæðinu. Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Veður Tengdar fréttir Fárviðri suðvestanlands: Býst við „krapasulli“ og vatnselg Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingar segir að óveðrið sem gengur yfir hafi hingað til verið verst suðvestanlands. „Ef þú horfið á vindinn, þá er þetta ansi hvasst,“ sagði Einar í samtali við Bítið á Bylgjunni nú á sjötta tímanum. 7. febrúar 2022 06:10 Færðin farin að spillast í efri byggðum borgarinnar Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að nokkuð hafi verið um foktjón í veðrinu sem nú gengur yfir. Flest verkefni björgunarsveitanna hafa verið á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Suðurlandi. 7. febrúar 2022 05:48 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Til stóð að allt skóla- og frístundasvið lægi niðri í dag vegna veðurs en svo fór að snjókoma var ekki jafn mikil og búist var við og því mun betri færð í höfuðborgarsvæðinu. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en mbl.is sagði fyrst frá. Víðir segir að von sé á tilkynningu frá almannavörum og skóla- og frístundasviði höfuðborgarsvæðisins innan skamms. Engar viðvaranir eru nú í gildi á höfuðborgarsvæðinu en appelsínugular viðvaranir eru nú í gildi á Vestfjörðum, Ströndum, Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra, Austurlandi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu. Gular veðurviðvaranir taka svo gildi á Suðvesturlandi, höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi og Faxaflóa um miðjan daginn í dag og verða í gildi í um sólarhring. Víða er búið að opna vegi að nýju, til dæmis Reykjanesbraut, Grindavíkurveg og veginn um Kjalarnes en enn er krapi á vegunum. Þá er unnið að mokstri milli Hveragerðis og Selfoss. Þá byrjar Strætó að ganga upp úr klukkan tíu á höfuðborgarsvæðinu.
Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Veður Tengdar fréttir Fárviðri suðvestanlands: Býst við „krapasulli“ og vatnselg Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingar segir að óveðrið sem gengur yfir hafi hingað til verið verst suðvestanlands. „Ef þú horfið á vindinn, þá er þetta ansi hvasst,“ sagði Einar í samtali við Bítið á Bylgjunni nú á sjötta tímanum. 7. febrúar 2022 06:10 Færðin farin að spillast í efri byggðum borgarinnar Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að nokkuð hafi verið um foktjón í veðrinu sem nú gengur yfir. Flest verkefni björgunarsveitanna hafa verið á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Suðurlandi. 7. febrúar 2022 05:48 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Fárviðri suðvestanlands: Býst við „krapasulli“ og vatnselg Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingar segir að óveðrið sem gengur yfir hafi hingað til verið verst suðvestanlands. „Ef þú horfið á vindinn, þá er þetta ansi hvasst,“ sagði Einar í samtali við Bítið á Bylgjunni nú á sjötta tímanum. 7. febrúar 2022 06:10
Færðin farin að spillast í efri byggðum borgarinnar Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að nokkuð hafi verið um foktjón í veðrinu sem nú gengur yfir. Flest verkefni björgunarsveitanna hafa verið á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Suðurlandi. 7. febrúar 2022 05:48