Kom sér úr hjólastólnum með breyttu mataræði Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2022 10:31 Elísabet menntaði sig sem næringarfræðingur til að huga að eigin heilsu. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir hefur áður sagt frá þeirri reynslu þegar hún veiktist af alvarlegum sjúkdómi sem olli því að hún þurfti að vera í hjólastól. Elísabet fékk alvarlegan taugasjúkdóm og lömun og náði að stíga upp úr hjólastólnum og ná fullri heilsu, meðal annars með breyttu mataræði og lífsstíl og með því að huga að andlegri heilsu. Hún ákvað að taka málin í sínar hendur og læra allt um hvernig hún með breyttu mataræði og lífsstíl gæti náð betri heilsu. Vala Matt ræddi við Elísabetu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún er í dag með Masterspróf í næringarfræði frá Háskóla Íslands og ráðleggur fólki hvernig það getur öðlast betri heilsu og meiri hamingju með réttum mat, vítamínum og lífsstíl. „Ég var ansi langt komin, sat í hjólastól um tíma og bjó inni á Grensás,“ segir Elísabet og heldur áfram. „Ég ákvað það þegar nokkur ár voru liðin að taka á lífstílnum og breytti mataræðinu og lífstílnum mínum og ég varð svo heilluð að ég hóf námsferil, fór að læra og endaði árið 2016 með mastersgráðu í næringarfræði.“ Hún segir að það sé mjög mikilvægt að samfélagið átti sig á því að góður lífstíll sé mikilvægur til að ná aftur heilsu. „Sálarvítamínið okkar hér á norrænum slóðum er að taka D-vítamín. Ef við erum með D-vítamínskort þá bitnar það á andlegri heilsu, ofnæmiskerfinu, geðheilsu og öllu frumum líkamans. Það er gríðarlega alvarlegt að vera með D-vítamínskort og sérstaklega á þessum árstíma.“ Hún segir að mikilvægt sé að taka inn vítamín til að viðhalda heilsunni og geta viðskiptavinir hennar mætt í blóðprufu til hennar til að hægt sé að sjá hvaða vítamín vantar. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Heilsa Ísland í dag Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Elísabet fékk alvarlegan taugasjúkdóm og lömun og náði að stíga upp úr hjólastólnum og ná fullri heilsu, meðal annars með breyttu mataræði og lífsstíl og með því að huga að andlegri heilsu. Hún ákvað að taka málin í sínar hendur og læra allt um hvernig hún með breyttu mataræði og lífsstíl gæti náð betri heilsu. Vala Matt ræddi við Elísabetu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún er í dag með Masterspróf í næringarfræði frá Háskóla Íslands og ráðleggur fólki hvernig það getur öðlast betri heilsu og meiri hamingju með réttum mat, vítamínum og lífsstíl. „Ég var ansi langt komin, sat í hjólastól um tíma og bjó inni á Grensás,“ segir Elísabet og heldur áfram. „Ég ákvað það þegar nokkur ár voru liðin að taka á lífstílnum og breytti mataræðinu og lífstílnum mínum og ég varð svo heilluð að ég hóf námsferil, fór að læra og endaði árið 2016 með mastersgráðu í næringarfræði.“ Hún segir að það sé mjög mikilvægt að samfélagið átti sig á því að góður lífstíll sé mikilvægur til að ná aftur heilsu. „Sálarvítamínið okkar hér á norrænum slóðum er að taka D-vítamín. Ef við erum með D-vítamínskort þá bitnar það á andlegri heilsu, ofnæmiskerfinu, geðheilsu og öllu frumum líkamans. Það er gríðarlega alvarlegt að vera með D-vítamínskort og sérstaklega á þessum árstíma.“ Hún segir að mikilvægt sé að taka inn vítamín til að viðhalda heilsunni og geta viðskiptavinir hennar mætt í blóðprufu til hennar til að hægt sé að sjá hvaða vítamín vantar. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Heilsa Ísland í dag Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira