Leiðtogar Bandaríkjanna, Bretlands og Rússlands eygja enn von á lausn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. febrúar 2022 07:06 Rússneski kafbáturinn Rostov-on-Don siglir í átt að Bosporussundi til að taka þátt í umfangsmiklum heræfingum sem staðið hafa yfir vegna spennunar á svæðinu. epa/Erdem Sahin Leiðtogar Bandaríkjanna, Bretlands og Rússlands segjast nú vongóðir um að hægt verði að leysa Úkraínudeiluna svokölluðu á diplómatískum grundvelli. Þeir Joe Biden Bandaríkjaforseti og Boris Johnson forsætisráðherra Breta ræddu saman í síma í gærkvöldi um ástandið í Úkraínu en þeir hafa báðir síðustu vikur varað ítrekað við mögulegri innrás Rússa í landið. Rússar neita þó fyrir allar slíkar fyrirætlanir þrátt fyrir að þeir hafi safnað meira en 100 þúsund hermönnum að landamærunum. Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússa sagði í gær að enn væri hægt að leysa málið við samningaborðið og Biden og Johnson voru á sama máli eftir símafundinn. Sérfræðingar segja þó að stóra deilumálið sé enn illleysanlegt. Úkraínumenn sækjast eftir inngöngu í NATÓ, sem er stór þyrnir í augum Rússa sem krefjast þess að vesturveldin lýsi því yfir að slíkt komi ekki til greina. Vesturveldin hafa hinsvegar þegar hafnað þeirri kröfu og því virðist sem allt sé enn í hnút í málinu þrátt fyrir bjartsýnistón ráðamanna. Úkraína Rússland Bandaríkin Bretland Hernaður Átök í Úkraínu Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleiri fréttir Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Sjá meira
Þeir Joe Biden Bandaríkjaforseti og Boris Johnson forsætisráðherra Breta ræddu saman í síma í gærkvöldi um ástandið í Úkraínu en þeir hafa báðir síðustu vikur varað ítrekað við mögulegri innrás Rússa í landið. Rússar neita þó fyrir allar slíkar fyrirætlanir þrátt fyrir að þeir hafi safnað meira en 100 þúsund hermönnum að landamærunum. Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússa sagði í gær að enn væri hægt að leysa málið við samningaborðið og Biden og Johnson voru á sama máli eftir símafundinn. Sérfræðingar segja þó að stóra deilumálið sé enn illleysanlegt. Úkraínumenn sækjast eftir inngöngu í NATÓ, sem er stór þyrnir í augum Rússa sem krefjast þess að vesturveldin lýsi því yfir að slíkt komi ekki til greina. Vesturveldin hafa hinsvegar þegar hafnað þeirri kröfu og því virðist sem allt sé enn í hnút í málinu þrátt fyrir bjartsýnistón ráðamanna.
Úkraína Rússland Bandaríkin Bretland Hernaður Átök í Úkraínu Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleiri fréttir Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Sjá meira