Fyrir níu mánuðum stórslasaður á sjúkrahúsi en fékk nú Ólympíugull um hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 09:31 Sverre Lunde Pedersen er hér lengst til hægri á verðlaunpallinum ásamt liðsfélögum sínum Hallgeir Engebraaten og Peder Kongshaug. Getty/David Ramos Sverre Lunde Pedersen varð Ólympíumeistari í liðakeppni karla í skautaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking sem er ótrúleg staðreynd miðað við það hvernig hlutirnir litu út hjá honum síðasta sumar. Pedersen lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir aðeins níu mánuðum síðar og það er langur listi að telja upp meiðsli hans í óhappinu. I mai 2021 kjempet Sverre Lunde Pedersen (29) for livet på Ullevål sykehus. Ni måneder seinere tok han OL-gull i Beijing. https://t.co/HX4gosrMuP— Dagbladet Sport (@db_sport) February 15, 2022 Sverre tvíbrotnaði á vinstri hendi, braut bein í hægri framhandlegg, lifrin hjá honum skaddaðist, hann braut kinnbein í andliti, skemmdi hjá sér nýrað og það kom gat á lungun. Það var langur vegur til baka eftir meiðslin hvað þá að komast í fremstu röð í heiminum í sinni grein. „Ég þurfti það byrja alveg frá byrjun í ágúst,“ sagði Sverre Lunde Pedersen við NRK. „Eftir slysið þá hélt ég að þetta yrði mjög erfitt fyrir mig. Ég náði hins vegar góðri byrjun og þetta hefur síðan verið ótrúlegt ferðalag,“ sagði Sverre. Ni måneder etter skrekkulykken tar Sverre Lunde Pedersen OL-gull sammen med Peder Kongshaug og Hallgeir Engebråten. For en prestasjon! #esnOLhttps://t.co/yIkQdua2Ej— Eurosport Norge (@EurosportNorge) February 15, 2022 Peder Kongshaug er yngri liðsmaður í gullliði Norðmanna og hann segir Sverre vera mikla fyrirmynd fyrir sig. „Það er erfitt að ýsa því sem hann hefur náð að gera. Hann mætti með hálskraga í ágúst og ég var nokkuð viss um að hann yrði að gefast upp. Ég held að fólk átti sig ekki á því hversu magnað þetta er hjá konum. Hann hefur verið fyrirmyndin mín síðan ég var lítill,“ sagði Peder Kongshaug. Håvard Bøkko in tears after the for Norway on the team pursuit9 months ago I was just glad that he (Sverre Lunde Pedersen) survived that horrible bike crash. And now he wins gold at the Olympics. That's sick. #Olympicshttps://t.co/2LZrgGsi8M via @EurosportNorge— SkøyteNorge (@SkoyteNorge) February 15, 2022 Sverre Lunde er 29 ára gamall og var að vinna gullið á öðrum leikunum í röð. Í ár voru Hallgeir Engebråten og Peder Kongshaug með honum í liðinu en fyrir fjórum árum í Pyeongchang voru það þeir Håvard Bøkko og Simen Spieler Nilsen. Sverre er því sá eini sem var að vinna Ólympíugull á öðrum leikunum í röð. Håvard Bøkko, sem vann með honum fyrir fjórum árum, átti erfitt með sig eftir að gullið var í höfn. „Fyrir fjórum árum þá þakkaði ég bara fyrir að Sverri lifði af þetta hræðilega slys. Nú er hann Ólympíumeistari. Þetta er rosalegt,“ sagði Håvard Bøkko. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Noregur Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Pedersen lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir aðeins níu mánuðum síðar og það er langur listi að telja upp meiðsli hans í óhappinu. I mai 2021 kjempet Sverre Lunde Pedersen (29) for livet på Ullevål sykehus. Ni måneder seinere tok han OL-gull i Beijing. https://t.co/HX4gosrMuP— Dagbladet Sport (@db_sport) February 15, 2022 Sverre tvíbrotnaði á vinstri hendi, braut bein í hægri framhandlegg, lifrin hjá honum skaddaðist, hann braut kinnbein í andliti, skemmdi hjá sér nýrað og það kom gat á lungun. Það var langur vegur til baka eftir meiðslin hvað þá að komast í fremstu röð í heiminum í sinni grein. „Ég þurfti það byrja alveg frá byrjun í ágúst,“ sagði Sverre Lunde Pedersen við NRK. „Eftir slysið þá hélt ég að þetta yrði mjög erfitt fyrir mig. Ég náði hins vegar góðri byrjun og þetta hefur síðan verið ótrúlegt ferðalag,“ sagði Sverre. Ni måneder etter skrekkulykken tar Sverre Lunde Pedersen OL-gull sammen med Peder Kongshaug og Hallgeir Engebråten. For en prestasjon! #esnOLhttps://t.co/yIkQdua2Ej— Eurosport Norge (@EurosportNorge) February 15, 2022 Peder Kongshaug er yngri liðsmaður í gullliði Norðmanna og hann segir Sverre vera mikla fyrirmynd fyrir sig. „Það er erfitt að ýsa því sem hann hefur náð að gera. Hann mætti með hálskraga í ágúst og ég var nokkuð viss um að hann yrði að gefast upp. Ég held að fólk átti sig ekki á því hversu magnað þetta er hjá konum. Hann hefur verið fyrirmyndin mín síðan ég var lítill,“ sagði Peder Kongshaug. Håvard Bøkko in tears after the for Norway on the team pursuit9 months ago I was just glad that he (Sverre Lunde Pedersen) survived that horrible bike crash. And now he wins gold at the Olympics. That's sick. #Olympicshttps://t.co/2LZrgGsi8M via @EurosportNorge— SkøyteNorge (@SkoyteNorge) February 15, 2022 Sverre Lunde er 29 ára gamall og var að vinna gullið á öðrum leikunum í röð. Í ár voru Hallgeir Engebråten og Peder Kongshaug með honum í liðinu en fyrir fjórum árum í Pyeongchang voru það þeir Håvard Bøkko og Simen Spieler Nilsen. Sverre er því sá eini sem var að vinna Ólympíugull á öðrum leikunum í röð. Håvard Bøkko, sem vann með honum fyrir fjórum árum, átti erfitt með sig eftir að gullið var í höfn. „Fyrir fjórum árum þá þakkaði ég bara fyrir að Sverri lifði af þetta hræðilega slys. Nú er hann Ólympíumeistari. Þetta er rosalegt,“ sagði Håvard Bøkko.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Noregur Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti