Bólusettum leikmönnum bannað að spila fyrir Steaua Bucharest Atli Arason skrifar 23. febrúar 2022 18:30 Gigi Becali, eigandi FC Steaua Bucharest. Getty Images Gigi Becali, eigandi rúmenska fótboltaliðsins Steaua Bucharest, hefur gefið það út að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu gegn Covid-19 muni ekki leika aftur fyrir félagið. Félagið muni einnig banna þeim leikmönnum sem hafa fengið bólusetningu að leika fyrir liðið í framtíðinni. Becali segir að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu séu kraftlausir og því ekki hæfir til þess að leika fyrir Steaua Bucharest. „Þið munið kannski hlægja af mér en ég gæti alveg haft rétt fyrir mér. Þeir sem eru bólusettir missa styrk sinn,“ sagði Becali við rúmenska miðilinn Sport.ro. Becali skaut einnig á leikmann Steaua Bucharest, framherjann Claudiu Keseru. Becali segir að Keseru geti ekki spilað fótbolta lengur vegna þess að Keseru fékk bólusetningu gegn Covid-19. Becali sem er rúmenskur viðskiptamaður og fyrrum stjórnmálamaður hefur oft lýst yfir andstöðu sinni gegn bólusetningum og hefur látið eftir sér áður að þau sem þiggja bólusetningu eru líklegri til að deyja en þau sem fá ekki bólusetningu. Ummæli Becali hafa vakið hörð viðbrögð í Rúmeníu. Yfirvöld í Rúmeníu segja engar vísbendingar um að bólusetningar hafi áhrif á frammistöðu fótboltamanna á leikvellinum. Engar rannsóknir séu til sem styðja yfirlýsingar Becali. Samkvæmt tölfræðivefnum Statista eru 86,52 af hverjum 100 Rúmenum bólusettir, sem er næst lakasta bólusetningar hlutfallið í Evrópu á eftir Búlgaríu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rúmenía Fótbolti Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Félagið muni einnig banna þeim leikmönnum sem hafa fengið bólusetningu að leika fyrir liðið í framtíðinni. Becali segir að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu séu kraftlausir og því ekki hæfir til þess að leika fyrir Steaua Bucharest. „Þið munið kannski hlægja af mér en ég gæti alveg haft rétt fyrir mér. Þeir sem eru bólusettir missa styrk sinn,“ sagði Becali við rúmenska miðilinn Sport.ro. Becali skaut einnig á leikmann Steaua Bucharest, framherjann Claudiu Keseru. Becali segir að Keseru geti ekki spilað fótbolta lengur vegna þess að Keseru fékk bólusetningu gegn Covid-19. Becali sem er rúmenskur viðskiptamaður og fyrrum stjórnmálamaður hefur oft lýst yfir andstöðu sinni gegn bólusetningum og hefur látið eftir sér áður að þau sem þiggja bólusetningu eru líklegri til að deyja en þau sem fá ekki bólusetningu. Ummæli Becali hafa vakið hörð viðbrögð í Rúmeníu. Yfirvöld í Rúmeníu segja engar vísbendingar um að bólusetningar hafi áhrif á frammistöðu fótboltamanna á leikvellinum. Engar rannsóknir séu til sem styðja yfirlýsingar Becali. Samkvæmt tölfræðivefnum Statista eru 86,52 af hverjum 100 Rúmenum bólusettir, sem er næst lakasta bólusetningar hlutfallið í Evrópu á eftir Búlgaríu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rúmenía Fótbolti Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira