Bólusettum leikmönnum bannað að spila fyrir Steaua Bucharest Atli Arason skrifar 23. febrúar 2022 18:30 Gigi Becali, eigandi FC Steaua Bucharest. Getty Images Gigi Becali, eigandi rúmenska fótboltaliðsins Steaua Bucharest, hefur gefið það út að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu gegn Covid-19 muni ekki leika aftur fyrir félagið. Félagið muni einnig banna þeim leikmönnum sem hafa fengið bólusetningu að leika fyrir liðið í framtíðinni. Becali segir að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu séu kraftlausir og því ekki hæfir til þess að leika fyrir Steaua Bucharest. „Þið munið kannski hlægja af mér en ég gæti alveg haft rétt fyrir mér. Þeir sem eru bólusettir missa styrk sinn,“ sagði Becali við rúmenska miðilinn Sport.ro. Becali skaut einnig á leikmann Steaua Bucharest, framherjann Claudiu Keseru. Becali segir að Keseru geti ekki spilað fótbolta lengur vegna þess að Keseru fékk bólusetningu gegn Covid-19. Becali sem er rúmenskur viðskiptamaður og fyrrum stjórnmálamaður hefur oft lýst yfir andstöðu sinni gegn bólusetningum og hefur látið eftir sér áður að þau sem þiggja bólusetningu eru líklegri til að deyja en þau sem fá ekki bólusetningu. Ummæli Becali hafa vakið hörð viðbrögð í Rúmeníu. Yfirvöld í Rúmeníu segja engar vísbendingar um að bólusetningar hafi áhrif á frammistöðu fótboltamanna á leikvellinum. Engar rannsóknir séu til sem styðja yfirlýsingar Becali. Samkvæmt tölfræðivefnum Statista eru 86,52 af hverjum 100 Rúmenum bólusettir, sem er næst lakasta bólusetningar hlutfallið í Evrópu á eftir Búlgaríu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rúmenía Fótbolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Félagið muni einnig banna þeim leikmönnum sem hafa fengið bólusetningu að leika fyrir liðið í framtíðinni. Becali segir að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu séu kraftlausir og því ekki hæfir til þess að leika fyrir Steaua Bucharest. „Þið munið kannski hlægja af mér en ég gæti alveg haft rétt fyrir mér. Þeir sem eru bólusettir missa styrk sinn,“ sagði Becali við rúmenska miðilinn Sport.ro. Becali skaut einnig á leikmann Steaua Bucharest, framherjann Claudiu Keseru. Becali segir að Keseru geti ekki spilað fótbolta lengur vegna þess að Keseru fékk bólusetningu gegn Covid-19. Becali sem er rúmenskur viðskiptamaður og fyrrum stjórnmálamaður hefur oft lýst yfir andstöðu sinni gegn bólusetningum og hefur látið eftir sér áður að þau sem þiggja bólusetningu eru líklegri til að deyja en þau sem fá ekki bólusetningu. Ummæli Becali hafa vakið hörð viðbrögð í Rúmeníu. Yfirvöld í Rúmeníu segja engar vísbendingar um að bólusetningar hafi áhrif á frammistöðu fótboltamanna á leikvellinum. Engar rannsóknir séu til sem styðja yfirlýsingar Becali. Samkvæmt tölfræðivefnum Statista eru 86,52 af hverjum 100 Rúmenum bólusettir, sem er næst lakasta bólusetningar hlutfallið í Evrópu á eftir Búlgaríu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rúmenía Fótbolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira