„Þetta er stríð“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. febrúar 2022 07:22 Antonio Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna segir daginn í dag sorgardag. Getty/Jeff J Mitchell Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. „Þetta er stríð. Ef við hérna í New York getum ekki munað hvað stríð er skulum við fara á bóksafn og fletta upp myndum af stríði. Stríð þýðir að þúsundir verða drepin ef ekki milljónir. Það sem ég vil frá alþjóðsamfélaginu er samfélag sem kemur saman og ver þjóðir heims gegn ofbeldi Rússneska sambandsríkisins,“sagði Sergiy Kyslytsaya, sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum á blaðamannafundi í morgun. Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir morguninn þann sorglegasta á tíð sinni í embætti. „Ég hóf fund Öryggisráðsins með því að ávarpa Pútín forseta og sagði honum, frá mínum dýpstu hjartarótum, að stöðva hersveitir sínar í Úkraínu. Gefðu frið möguleika vegna þess að of margir hafa dáið nú þegar,“ sgaði Guterres. Klippa: Þetta er klikkun „Pútín forseti, í nafni mannúðar, kallaðu hersveitir þínar aftur til Rússlands. Í nafni mannúðar ekki leyfa versta stríði þessarar aldar í Evrópu að hefjast.“ Eftir að fundinum lauk var Kyslytsaya spurður af blaðamanni hvort hann tryði yfirlýsingu sendiherra Rússlands hjá SÞ að árásin væri gegn yfirvöldum en ekki gegn úkraínsku þjóðinni. „Þér getur ekki verið alvarlega. Er þér alvara? Viltu að ég rýni í þessa bilun sem fram kemur í máli manneskju hvers forseti brýtur alþjóðalög, hvers forseti lýsir yfir stríði? Viltu að ég leggi mat á þessa yfirlýsingu? Þetta er klukkun. Klikkun. Algjörlega,“ svaraði Kyslytsaya. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, hefur þá fordæmt árás Rússa á Úkraínu og segir árásina leggja almenna borgara í hættu. Innrásin sé brot á alþjóðalögum og leggi öryggi Evrópu í hættu. I strongly condemn #Russia’s reckless attack on #Ukraine, which puts at risk countless civilian lives. This is a grave breach of international law & a serious threat to Euro-Atlantic security. #NATO Allies will meet to address Russia’s renewed aggression. https://t.co/FPpyuzmUXD— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) February 24, 2022 Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Átök í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Segir að alþjóðasamfélagið muni draga Rússa til ábyrgðar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur brugðist við því sem hann kallar „tilefnislausa og óréttlætanlega“ árás rússneskra hersveita á Úkraínu. Hann segir heiminn allan biðja fyrir Úkraínumönnum og standi með þeim. 24. febrúar 2022 07:08 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Rússneskar hersveitir skutu flugskeytum á nokkrar borgir í Úkraínu í morgun. Stór hópur hermanna réðist þá inn í sunnanvert landið í morgun. 24. febrúar 2022 06:23 „Skref sem gæti markað upphaf stríðs í gjörvallri Evrópu“ Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu ávarpaði þjóð sína í kvöld þar sem hann segir að yfirvöld í Rússlandi hafi fyrirskipað innrás og að þetta skref Rússa gæti verið upphafið á stríði í gjörvallri Evrópu. 23. febrúar 2022 23:27 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Sjá meira
„Þetta er stríð. Ef við hérna í New York getum ekki munað hvað stríð er skulum við fara á bóksafn og fletta upp myndum af stríði. Stríð þýðir að þúsundir verða drepin ef ekki milljónir. Það sem ég vil frá alþjóðsamfélaginu er samfélag sem kemur saman og ver þjóðir heims gegn ofbeldi Rússneska sambandsríkisins,“sagði Sergiy Kyslytsaya, sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum á blaðamannafundi í morgun. Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir morguninn þann sorglegasta á tíð sinni í embætti. „Ég hóf fund Öryggisráðsins með því að ávarpa Pútín forseta og sagði honum, frá mínum dýpstu hjartarótum, að stöðva hersveitir sínar í Úkraínu. Gefðu frið möguleika vegna þess að of margir hafa dáið nú þegar,“ sgaði Guterres. Klippa: Þetta er klikkun „Pútín forseti, í nafni mannúðar, kallaðu hersveitir þínar aftur til Rússlands. Í nafni mannúðar ekki leyfa versta stríði þessarar aldar í Evrópu að hefjast.“ Eftir að fundinum lauk var Kyslytsaya spurður af blaðamanni hvort hann tryði yfirlýsingu sendiherra Rússlands hjá SÞ að árásin væri gegn yfirvöldum en ekki gegn úkraínsku þjóðinni. „Þér getur ekki verið alvarlega. Er þér alvara? Viltu að ég rýni í þessa bilun sem fram kemur í máli manneskju hvers forseti brýtur alþjóðalög, hvers forseti lýsir yfir stríði? Viltu að ég leggi mat á þessa yfirlýsingu? Þetta er klukkun. Klikkun. Algjörlega,“ svaraði Kyslytsaya. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, hefur þá fordæmt árás Rússa á Úkraínu og segir árásina leggja almenna borgara í hættu. Innrásin sé brot á alþjóðalögum og leggi öryggi Evrópu í hættu. I strongly condemn #Russia’s reckless attack on #Ukraine, which puts at risk countless civilian lives. This is a grave breach of international law & a serious threat to Euro-Atlantic security. #NATO Allies will meet to address Russia’s renewed aggression. https://t.co/FPpyuzmUXD— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) February 24, 2022
Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Átök í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Segir að alþjóðasamfélagið muni draga Rússa til ábyrgðar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur brugðist við því sem hann kallar „tilefnislausa og óréttlætanlega“ árás rússneskra hersveita á Úkraínu. Hann segir heiminn allan biðja fyrir Úkraínumönnum og standi með þeim. 24. febrúar 2022 07:08 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Rússneskar hersveitir skutu flugskeytum á nokkrar borgir í Úkraínu í morgun. Stór hópur hermanna réðist þá inn í sunnanvert landið í morgun. 24. febrúar 2022 06:23 „Skref sem gæti markað upphaf stríðs í gjörvallri Evrópu“ Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu ávarpaði þjóð sína í kvöld þar sem hann segir að yfirvöld í Rússlandi hafi fyrirskipað innrás og að þetta skref Rússa gæti verið upphafið á stríði í gjörvallri Evrópu. 23. febrúar 2022 23:27 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Sjá meira
Segir að alþjóðasamfélagið muni draga Rússa til ábyrgðar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur brugðist við því sem hann kallar „tilefnislausa og óréttlætanlega“ árás rússneskra hersveita á Úkraínu. Hann segir heiminn allan biðja fyrir Úkraínumönnum og standi með þeim. 24. febrúar 2022 07:08
Sprengjum rignir yfir Kænugarð Rússneskar hersveitir skutu flugskeytum á nokkrar borgir í Úkraínu í morgun. Stór hópur hermanna réðist þá inn í sunnanvert landið í morgun. 24. febrúar 2022 06:23
„Skref sem gæti markað upphaf stríðs í gjörvallri Evrópu“ Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu ávarpaði þjóð sína í kvöld þar sem hann segir að yfirvöld í Rússlandi hafi fyrirskipað innrás og að þetta skref Rússa gæti verið upphafið á stríði í gjörvallri Evrópu. 23. febrúar 2022 23:27