Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 16:00 Neymar kallar hér eftir aukaspyrnu í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeildinni á dögunum. EPA-EFE/Yoan Valat Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Enginn í evrópska fótboltanum er sparkaður jafnoft niður og Neymar en þetta kemur fram í samantekt BeSoccer Pro. Það hefur 1040 sinnum verið brotið á brasilíska landsliðsframherjanum frá árinu 2016 en hann hefur spilað undanfarin ár með liði Paris Saint-Germain. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það er ekki bara að Neymar sé efstur því hann er langefstur. Í öðru sæti er Lionel Messi en það hefur verið brotið 839 sinnum á honum eða meira en tvö hundruð sinnum sjaldnar. Jafnir í þriðja sætinu eru síðan þeir Andrea Belotti hjá Torino og Jack Grealish hjá Manchester City. Það hefur verið brotið 747 sinnum á þeim. Samantektin náði yfir leiki í fimm bestu deildum Evrópu sem og leiki með landsliðum leikmannanna. Deildirnar eru í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni, í Frakklandi og á Ítalíu. Neymar hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir leikaraskap inn á vellinum en faðir hans fordæmi hana og sagði að Neymar þyrfti að verja sig fyrir síbrotum inn á vellinum. Þessi tölfræði sýnir að það er mikið brotið á honum en hluti af skýringunni er örugglega sú að Neymar vill vera með boltann og hann vill sóla andstæðinga sína. Það eykur líkurnar á því að þeir sparki hann niður. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Enginn í evrópska fótboltanum er sparkaður jafnoft niður og Neymar en þetta kemur fram í samantekt BeSoccer Pro. Það hefur 1040 sinnum verið brotið á brasilíska landsliðsframherjanum frá árinu 2016 en hann hefur spilað undanfarin ár með liði Paris Saint-Germain. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það er ekki bara að Neymar sé efstur því hann er langefstur. Í öðru sæti er Lionel Messi en það hefur verið brotið 839 sinnum á honum eða meira en tvö hundruð sinnum sjaldnar. Jafnir í þriðja sætinu eru síðan þeir Andrea Belotti hjá Torino og Jack Grealish hjá Manchester City. Það hefur verið brotið 747 sinnum á þeim. Samantektin náði yfir leiki í fimm bestu deildum Evrópu sem og leiki með landsliðum leikmannanna. Deildirnar eru í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni, í Frakklandi og á Ítalíu. Neymar hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir leikaraskap inn á vellinum en faðir hans fordæmi hana og sagði að Neymar þyrfti að verja sig fyrir síbrotum inn á vellinum. Þessi tölfræði sýnir að það er mikið brotið á honum en hluti af skýringunni er örugglega sú að Neymar vill vera með boltann og hann vill sóla andstæðinga sína. Það eykur líkurnar á því að þeir sparki hann niður.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira