Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 16:00 Neymar kallar hér eftir aukaspyrnu í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeildinni á dögunum. EPA-EFE/Yoan Valat Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Enginn í evrópska fótboltanum er sparkaður jafnoft niður og Neymar en þetta kemur fram í samantekt BeSoccer Pro. Það hefur 1040 sinnum verið brotið á brasilíska landsliðsframherjanum frá árinu 2016 en hann hefur spilað undanfarin ár með liði Paris Saint-Germain. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það er ekki bara að Neymar sé efstur því hann er langefstur. Í öðru sæti er Lionel Messi en það hefur verið brotið 839 sinnum á honum eða meira en tvö hundruð sinnum sjaldnar. Jafnir í þriðja sætinu eru síðan þeir Andrea Belotti hjá Torino og Jack Grealish hjá Manchester City. Það hefur verið brotið 747 sinnum á þeim. Samantektin náði yfir leiki í fimm bestu deildum Evrópu sem og leiki með landsliðum leikmannanna. Deildirnar eru í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni, í Frakklandi og á Ítalíu. Neymar hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir leikaraskap inn á vellinum en faðir hans fordæmi hana og sagði að Neymar þyrfti að verja sig fyrir síbrotum inn á vellinum. Þessi tölfræði sýnir að það er mikið brotið á honum en hluti af skýringunni er örugglega sú að Neymar vill vera með boltann og hann vill sóla andstæðinga sína. Það eykur líkurnar á því að þeir sparki hann niður. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Enginn í evrópska fótboltanum er sparkaður jafnoft niður og Neymar en þetta kemur fram í samantekt BeSoccer Pro. Það hefur 1040 sinnum verið brotið á brasilíska landsliðsframherjanum frá árinu 2016 en hann hefur spilað undanfarin ár með liði Paris Saint-Germain. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það er ekki bara að Neymar sé efstur því hann er langefstur. Í öðru sæti er Lionel Messi en það hefur verið brotið 839 sinnum á honum eða meira en tvö hundruð sinnum sjaldnar. Jafnir í þriðja sætinu eru síðan þeir Andrea Belotti hjá Torino og Jack Grealish hjá Manchester City. Það hefur verið brotið 747 sinnum á þeim. Samantektin náði yfir leiki í fimm bestu deildum Evrópu sem og leiki með landsliðum leikmannanna. Deildirnar eru í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni, í Frakklandi og á Ítalíu. Neymar hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir leikaraskap inn á vellinum en faðir hans fordæmi hana og sagði að Neymar þyrfti að verja sig fyrir síbrotum inn á vellinum. Þessi tölfræði sýnir að það er mikið brotið á honum en hluti af skýringunni er örugglega sú að Neymar vill vera með boltann og hann vill sóla andstæðinga sína. Það eykur líkurnar á því að þeir sparki hann niður.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira