Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 16:00 Neymar kallar hér eftir aukaspyrnu í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeildinni á dögunum. EPA-EFE/Yoan Valat Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Enginn í evrópska fótboltanum er sparkaður jafnoft niður og Neymar en þetta kemur fram í samantekt BeSoccer Pro. Það hefur 1040 sinnum verið brotið á brasilíska landsliðsframherjanum frá árinu 2016 en hann hefur spilað undanfarin ár með liði Paris Saint-Germain. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það er ekki bara að Neymar sé efstur því hann er langefstur. Í öðru sæti er Lionel Messi en það hefur verið brotið 839 sinnum á honum eða meira en tvö hundruð sinnum sjaldnar. Jafnir í þriðja sætinu eru síðan þeir Andrea Belotti hjá Torino og Jack Grealish hjá Manchester City. Það hefur verið brotið 747 sinnum á þeim. Samantektin náði yfir leiki í fimm bestu deildum Evrópu sem og leiki með landsliðum leikmannanna. Deildirnar eru í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni, í Frakklandi og á Ítalíu. Neymar hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir leikaraskap inn á vellinum en faðir hans fordæmi hana og sagði að Neymar þyrfti að verja sig fyrir síbrotum inn á vellinum. Þessi tölfræði sýnir að það er mikið brotið á honum en hluti af skýringunni er örugglega sú að Neymar vill vera með boltann og hann vill sóla andstæðinga sína. Það eykur líkurnar á því að þeir sparki hann niður. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Sjá meira
Enginn í evrópska fótboltanum er sparkaður jafnoft niður og Neymar en þetta kemur fram í samantekt BeSoccer Pro. Það hefur 1040 sinnum verið brotið á brasilíska landsliðsframherjanum frá árinu 2016 en hann hefur spilað undanfarin ár með liði Paris Saint-Germain. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það er ekki bara að Neymar sé efstur því hann er langefstur. Í öðru sæti er Lionel Messi en það hefur verið brotið 839 sinnum á honum eða meira en tvö hundruð sinnum sjaldnar. Jafnir í þriðja sætinu eru síðan þeir Andrea Belotti hjá Torino og Jack Grealish hjá Manchester City. Það hefur verið brotið 747 sinnum á þeim. Samantektin náði yfir leiki í fimm bestu deildum Evrópu sem og leiki með landsliðum leikmannanna. Deildirnar eru í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni, í Frakklandi og á Ítalíu. Neymar hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir leikaraskap inn á vellinum en faðir hans fordæmi hana og sagði að Neymar þyrfti að verja sig fyrir síbrotum inn á vellinum. Þessi tölfræði sýnir að það er mikið brotið á honum en hluti af skýringunni er örugglega sú að Neymar vill vera með boltann og hann vill sóla andstæðinga sína. Það eykur líkurnar á því að þeir sparki hann niður.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Sjá meira