Krefur Agnieszku útskýringa á ummælum á trúnaðarráðsfundi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2022 09:07 Viðar krefst þess að fá að vita hvað Agnieszka meinti með ummælum sínum á trúnaðarráðsfundi. Agnieszku Ewu Ziółkowsku, sitjandi formanni Eflingar, hefur borist bréf þar sem hún er innt eftir útskýringum á ummælum sem hún lét falla á fundi trúnaðarráðs um ráðstöfun fjármuna félagsins. Þetta staðfestir Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður, sem sendi bréfið fyrir hönd Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Eflingar. Heimildir fréttastofu herma að umrædd ummæli hafi varðað samning sem gerður var við Andra Sigurðsson, sem meðal annars er þekktur fyrir aðkomu sína að Facebook-síðu Jæja-hópsins. Samningurinn er sagður hafa snúist um vefsíðugerð og kostnaður við hann hlaupið á mörgum, ef ekki tugum, milljóna. Andri er félagi í Sósíalistaflokknum, líkt og Sólveig Anna Jónsdóttir, sem nýverið var endurkjörinn formaður Eflingar eftir að hafa sagt af sér fyrir áramót. Andri, Sólveig og Viðar hafa öll skrifað greinar sem hafa birst á heimasíðu Jæja, jaeja.org, en Andri er einnig pistlahöfundur hjá Stundinni og birti þar grein Sólveigu til stuðnings í aðdaganda kosninganna hjá Eflingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist sem Agnieszka hafi á fundinum ýjað að því að því að ekki hafi verið staðið að samningum við Andra með lögmætum hætti og að hún, sem formaður Eflingar, væri að „rannsaka“ málið. Agnieszka vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa ræddi við hana en sagðist hafa leitað til lögmanns vegna þess. Hún væri aðeins að sinna hlutverki sínu sem formaður Eflingar. Hvorki hún né Gunnar Ingi vildu deila bréfinu með Vísi. Viðar vildi heldur ekki tjá sig um málið en staðfesti að Andri hefði unnið fyrir Eflingu. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Þetta staðfestir Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður, sem sendi bréfið fyrir hönd Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Eflingar. Heimildir fréttastofu herma að umrædd ummæli hafi varðað samning sem gerður var við Andra Sigurðsson, sem meðal annars er þekktur fyrir aðkomu sína að Facebook-síðu Jæja-hópsins. Samningurinn er sagður hafa snúist um vefsíðugerð og kostnaður við hann hlaupið á mörgum, ef ekki tugum, milljóna. Andri er félagi í Sósíalistaflokknum, líkt og Sólveig Anna Jónsdóttir, sem nýverið var endurkjörinn formaður Eflingar eftir að hafa sagt af sér fyrir áramót. Andri, Sólveig og Viðar hafa öll skrifað greinar sem hafa birst á heimasíðu Jæja, jaeja.org, en Andri er einnig pistlahöfundur hjá Stundinni og birti þar grein Sólveigu til stuðnings í aðdaganda kosninganna hjá Eflingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist sem Agnieszka hafi á fundinum ýjað að því að því að ekki hafi verið staðið að samningum við Andra með lögmætum hætti og að hún, sem formaður Eflingar, væri að „rannsaka“ málið. Agnieszka vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa ræddi við hana en sagðist hafa leitað til lögmanns vegna þess. Hún væri aðeins að sinna hlutverki sínu sem formaður Eflingar. Hvorki hún né Gunnar Ingi vildu deila bréfinu með Vísi. Viðar vildi heldur ekki tjá sig um málið en staðfesti að Andri hefði unnið fyrir Eflingu.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira