Einar vill fyrsta sæti hjá Framsókn í borginni Árni Sæberg skrifar 4. mars 2022 21:50 Einar Þorsteinsson og Milla Ósk Magnúsdóttir, eiginkona hans. Einar Þorsteinsson, fyrrverandi fréttamaður, tilkynnti rétt í þessu að hann gefi kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hann gefur einn kost á sér í fyrsta sætið. Einar Þorsteinsson var að tilkynna í Vikunni með Gísla Marteini að hann gefi kost á sér. Hann segist hafa rætt við uppstillingarnefnd flokksins og að hún sé enn að störfum en hann sé þó sá eini sem hefur gefið kost á sér í fyrsta sæti. „Maður kemur kófsveittur undan þessum feldi,“ sagði Einar. Einar sagði upp störfum á Ríkisútvarpinu í byrjun árs en þar hafði hann starfað um árabil og meðal annars verið einn helsti stjórnandi Kastljóssins undanfarin ár. Hann segist hafa verið búinn að þiggja starf sem honum bauðst rétt fyrir áramót, nú virðist sem ekkert verði af þeirri ráðningu. „Svo bara hefur lífið tekið í taumana,“ segir hann. „En varst þú ekki í Sjálfstæðisflokknum?“ spurði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, fráfarandi formaður Samtakanna '78, oddviti Garðabæjarlistans fyrir komandi sveitarstjórnarkosninga og einn gesta Vikunnar að þessu sinni. „Sko, þegar ég var tvítugur þá hafði ég rosalega margar skrýtnar skoðanir og ég er búinn að skipta um flestar,“ svaraði Einar og uppskar hlátrasköll. Framsóknarflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Sjá meira
Einar Þorsteinsson var að tilkynna í Vikunni með Gísla Marteini að hann gefi kost á sér. Hann segist hafa rætt við uppstillingarnefnd flokksins og að hún sé enn að störfum en hann sé þó sá eini sem hefur gefið kost á sér í fyrsta sæti. „Maður kemur kófsveittur undan þessum feldi,“ sagði Einar. Einar sagði upp störfum á Ríkisútvarpinu í byrjun árs en þar hafði hann starfað um árabil og meðal annars verið einn helsti stjórnandi Kastljóssins undanfarin ár. Hann segist hafa verið búinn að þiggja starf sem honum bauðst rétt fyrir áramót, nú virðist sem ekkert verði af þeirri ráðningu. „Svo bara hefur lífið tekið í taumana,“ segir hann. „En varst þú ekki í Sjálfstæðisflokknum?“ spurði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, fráfarandi formaður Samtakanna '78, oddviti Garðabæjarlistans fyrir komandi sveitarstjórnarkosninga og einn gesta Vikunnar að þessu sinni. „Sko, þegar ég var tvítugur þá hafði ég rosalega margar skrýtnar skoðanir og ég er búinn að skipta um flestar,“ svaraði Einar og uppskar hlátrasköll.
Framsóknarflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Sjá meira