Snjóskóflur, blásarar og sköfur seldust upp í illviðristíð Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 15:04 Ekki eru allir jafnheppnir og þessi að hafa aðgang að góðri snjóskóflu. Vísir/Vilhelm Varla hefur farið fram hjá nokkrum manni hversu illa viðraði á höfuðborgarsvæðinu í febrúar. Metfjöldi veðurviðvarana var gefinn út og snjó kyngdi niður. Illviðristíðin olli því að allur lager Húsasmiðjunnar af snjóskóflum, snjóblásurum og snjósköfum seldist upp í febrúar. Húsasmiðjan fór ekki varhluta af slæmu veðurfari á höfuðborgarsvæðinu í febrúar frekar en aðrir. Þó er reynsla fyrirtækisins öllu jákvæðari en flestra. Sala á snjóskóflum, snjóblásurum og snjósköfum jókst nefnilega um 140 prósent miðað við febrúar í fyrra. Lagerinn seldist einfaldlega upp. ,,Snjóskóflur kláruðust í vöruhúsinu okkar og flestar gerðir seldust upp í verslunum okkar um land allt. Við höfum ekki séð svona mikla sölu á snjóskóflum í mörg ár, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu þar sem salan margfaldaðist milli ára. Einnig höfum við fundið fyrir mikilli aukningu á sölu á salti, sandi, mannbroddum og jafnvel garðslöngum, því fólk er að bræða snjó og klaka með heitu vatni fyrir utan hjá sér,“ segir Magnús Magnússon, markaðsstjóri Húsasmiðjunnar. Unnið er að því að panta fleiri vörur og fylla á lagerinn en Magnús býst þó við að salan detti hratt niður með batnandi tíð. Hvort Húsasmiðjan fagni henni jafnvel og aðrir skal ósagt látið. Veður Reykjavík Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Húsasmiðjan fór ekki varhluta af slæmu veðurfari á höfuðborgarsvæðinu í febrúar frekar en aðrir. Þó er reynsla fyrirtækisins öllu jákvæðari en flestra. Sala á snjóskóflum, snjóblásurum og snjósköfum jókst nefnilega um 140 prósent miðað við febrúar í fyrra. Lagerinn seldist einfaldlega upp. ,,Snjóskóflur kláruðust í vöruhúsinu okkar og flestar gerðir seldust upp í verslunum okkar um land allt. Við höfum ekki séð svona mikla sölu á snjóskóflum í mörg ár, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu þar sem salan margfaldaðist milli ára. Einnig höfum við fundið fyrir mikilli aukningu á sölu á salti, sandi, mannbroddum og jafnvel garðslöngum, því fólk er að bræða snjó og klaka með heitu vatni fyrir utan hjá sér,“ segir Magnús Magnússon, markaðsstjóri Húsasmiðjunnar. Unnið er að því að panta fleiri vörur og fylla á lagerinn en Magnús býst þó við að salan detti hratt niður með batnandi tíð. Hvort Húsasmiðjan fagni henni jafnvel og aðrir skal ósagt látið.
Veður Reykjavík Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira