Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 11:30 Ivan Kuliak sést hér eftir æfingar sínar og Z er mjög greinileg á búningi hans. Youtube Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Síðasta keppnin með Rússa innanborðs í bili var um helgina og þar nýtti ungur fimleikastrákur sér tækifærið til að koma stríðsáróðri á framfæri. Sú ákvörðun gæti komið honum í vandræði. Shocking behaviour : Russian gymnast shows Z symbol on podium next to Ukrainian winner https://t.co/GbmICkanLc— The Guardian (@guardian) March 7, 2022 Í lokakeppninni sem Rússar fengu keppnisleyfi, heimsbikar á áhöldum sem fram fór í Dóha, þá komust bæði Úkraínumaður og Rússi á verðlaunapallinn fyrir æfingar á tvíslá. Úkraínumaðurinn Illia Kovtun, sem er aðeins átján ára, vann gull en við hlið hans á pallinum var hinn tvítugi Rússi Ivan Kuliak, sem vann brons. Kovtun mátti ekki keppa í búningi merktum Rússlandi en hann ákvað þess í stað að búa til Z á á brjóstkassanum sínum í stað rússneska merkisins. Russian gymnast Ivan Kuliak wearing the Z pro-invasion symbol on his shirt while sharing a podium with a Ukrainian rival on Saturday.Kuliak finished third - behind winner Ukraine's Illia Kovtun in the parallel bars at a World Cup event in Doha. pic.twitter.com/evtG1iEBgq— Megha Mohan (@meghamohan) March 6, 2022 „Z“ er stríðtákn Rússa fyrir innrásina í Úkraínu. Stafurinn táknar „za pobedu“ eða fyrir sigri og hefur verið áberandi á rússneskum skriðdrekum sem fóru inn í Úkraínu á síðustu vikum. Það hefur verið einnig notað á samfélagsmiðlum af fólki sem vill sína stuðning sinn við innrásina. Alþjóðafimleikasambandið segist hafa tekið þetta mál inn á borð aganefndar sambandsins vegna þessarar sjokkerandi framkomu Rússans unga á heimsbikarmótinu. Hann gæti því átt von á sekt eða banni. Fimleikar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Snæfríður flaug í undanúrslit „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjá meira
Síðasta keppnin með Rússa innanborðs í bili var um helgina og þar nýtti ungur fimleikastrákur sér tækifærið til að koma stríðsáróðri á framfæri. Sú ákvörðun gæti komið honum í vandræði. Shocking behaviour : Russian gymnast shows Z symbol on podium next to Ukrainian winner https://t.co/GbmICkanLc— The Guardian (@guardian) March 7, 2022 Í lokakeppninni sem Rússar fengu keppnisleyfi, heimsbikar á áhöldum sem fram fór í Dóha, þá komust bæði Úkraínumaður og Rússi á verðlaunapallinn fyrir æfingar á tvíslá. Úkraínumaðurinn Illia Kovtun, sem er aðeins átján ára, vann gull en við hlið hans á pallinum var hinn tvítugi Rússi Ivan Kuliak, sem vann brons. Kovtun mátti ekki keppa í búningi merktum Rússlandi en hann ákvað þess í stað að búa til Z á á brjóstkassanum sínum í stað rússneska merkisins. Russian gymnast Ivan Kuliak wearing the Z pro-invasion symbol on his shirt while sharing a podium with a Ukrainian rival on Saturday.Kuliak finished third - behind winner Ukraine's Illia Kovtun in the parallel bars at a World Cup event in Doha. pic.twitter.com/evtG1iEBgq— Megha Mohan (@meghamohan) March 6, 2022 „Z“ er stríðtákn Rússa fyrir innrásina í Úkraínu. Stafurinn táknar „za pobedu“ eða fyrir sigri og hefur verið áberandi á rússneskum skriðdrekum sem fóru inn í Úkraínu á síðustu vikum. Það hefur verið einnig notað á samfélagsmiðlum af fólki sem vill sína stuðning sinn við innrásina. Alþjóðafimleikasambandið segist hafa tekið þetta mál inn á borð aganefndar sambandsins vegna þessarar sjokkerandi framkomu Rússans unga á heimsbikarmótinu. Hann gæti því átt von á sekt eða banni.
Fimleikar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Snæfríður flaug í undanúrslit „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjá meira