Kostnaður ríkisins vegna skimana vel á 10 milljarða króna Jakob Bjarnar skrifar 7. mars 2022 15:43 Forseti íslenska lýðveldisins, Guðni Th. Jóhannesson, í skimun. Hún er ekki ókeypis en miðað við þær upplýsingar sem nú eru fyrirliggjandi frá heilbrigðisráðuneytinu þá hefur kostnaðurinn vegna skimana verið 13 milljónir á dag frá í febrúar 2020 til loka desembermánaðar 2021. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra birti nú rétt í þessu svar við fyrirspurn frá Bergþóri Ólafssyni Miðflokki en hann vildi hver kostnaður við skimanir vegna COVID-19 væri. Svarið er: 9.227.332.740 krónur. Skriflegt svar hefur birst á Alþingisvefnum og má sjá hér. Tímabilið sem um ræðir er frá í febrúar 2020 fram í desember 2021 þannig að talsvert er útistandandi. Að því gefnu að um sé að ræða 1. febrúar 2020 til 31. desember 2021 þá er um að ræða 700 daga. Sem gera rúmar 13 milljónir króna á dag að meðaltali. Heilbrigðisráðuneytið sendi fyrirspurnir vegna erindis Bergþórs á: Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, Heilbrigðisstofnunar Austurlands, Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og Sjúkratrygginga Íslands. Í svari segir að svör hafi borist frá Landspítala, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Austurlands og Sjúkratryggingum Íslands. Sundurliðað er kostnaðurinn þessi: PCR: 5.361.253.085 kr. Hraðpróf: 1.011.158.275 kr. Landamæraskimun: 2.291.672.579 kr. Sóttkví: 215.325.213 kr. Rakning: 16.551.003 kr. Ferðamannavottorð: 330.625.698 kr. Annað: 746.887 kr. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Skriflegt svar hefur birst á Alþingisvefnum og má sjá hér. Tímabilið sem um ræðir er frá í febrúar 2020 fram í desember 2021 þannig að talsvert er útistandandi. Að því gefnu að um sé að ræða 1. febrúar 2020 til 31. desember 2021 þá er um að ræða 700 daga. Sem gera rúmar 13 milljónir króna á dag að meðaltali. Heilbrigðisráðuneytið sendi fyrirspurnir vegna erindis Bergþórs á: Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, Heilbrigðisstofnunar Austurlands, Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og Sjúkratrygginga Íslands. Í svari segir að svör hafi borist frá Landspítala, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Austurlands og Sjúkratryggingum Íslands. Sundurliðað er kostnaðurinn þessi: PCR: 5.361.253.085 kr. Hraðpróf: 1.011.158.275 kr. Landamæraskimun: 2.291.672.579 kr. Sóttkví: 215.325.213 kr. Rakning: 16.551.003 kr. Ferðamannavottorð: 330.625.698 kr. Annað: 746.887 kr.
Sundurliðað er kostnaðurinn þessi: PCR: 5.361.253.085 kr. Hraðpróf: 1.011.158.275 kr. Landamæraskimun: 2.291.672.579 kr. Sóttkví: 215.325.213 kr. Rakning: 16.551.003 kr. Ferðamannavottorð: 330.625.698 kr. Annað: 746.887 kr.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira