Iris Apfel í litríku samstarfi við H&M Elísabet Hanna skrifar 8. mars 2022 07:31 Iris Apfel varð nýlega hundrað ára og var klædd í flíkur frá H&M í afmælinu. Getty/ Taylor Hill Tískugyðjan og hönnuðurinn Iris Apfel er nýjasti samstarfsfélagi H&M og verður línan litrík og skrautleg eins og hún sjálf. Á síðasta ári fagnaði hún 100 ára afmælinu sínu og hélt veislu með tískurisanum. View this post on Instagram A post shared by Iris Apfel (@iris.apfel) Iris hefur aldrei verið feimin við að tjá sig í gegnum tísku og hönnun á sinni löngu ævi og hefur hlotið mikið lof fyrir það sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún hefur bæði verið öflug að spreyta sig í fatahönnun og innanhúshönnun. „Stíll snýst ekki um að eyða miklu pening. Það snýst ekki um það í hverju þú ert heldur hvernig þér líður í því. Stíll snýst um sjálfstjáningu og umfram allt viðhorf,“ segir Iris um sína túlkun á stíl. Þetta munstur í fötunum er meðal annars að finna í línunni hennar.Getty/ Ilya S. Savenok Áður hefur H&M verið í samstarfi við aðra hönnuði eins og Karl Lagerfeld, Isabel Marant, Balmain og Alexander Wang. Línan er væntanleg með vorinu og fer vel með hækkandi sól þar sem að hún er björt og glaðleg. Hægt er að skoða fleiri myndir af línunni hjá Vogue og Elle. Tíska og hönnun H&M Tengdar fréttir H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Nýjasta umhverfisvæna lína H&M hefur nú litið dagsins ljós.Ný 21. apríl 2017 10:30 Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Sænski tískurisinn hefur sett sér háleitt markmið fyrir framtíðina. 6. apríl 2017 19:00 Hannar fyrir H&M Fatahönnuðurinn Gígja Ísis Guðjónsdóttir vakti athygli fyrir lokaverkefni sitt frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor en þar sýndi hún framúrstefnulega undirfatalínu. 19. janúar 2012 13:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Iris Apfel (@iris.apfel) Iris hefur aldrei verið feimin við að tjá sig í gegnum tísku og hönnun á sinni löngu ævi og hefur hlotið mikið lof fyrir það sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún hefur bæði verið öflug að spreyta sig í fatahönnun og innanhúshönnun. „Stíll snýst ekki um að eyða miklu pening. Það snýst ekki um það í hverju þú ert heldur hvernig þér líður í því. Stíll snýst um sjálfstjáningu og umfram allt viðhorf,“ segir Iris um sína túlkun á stíl. Þetta munstur í fötunum er meðal annars að finna í línunni hennar.Getty/ Ilya S. Savenok Áður hefur H&M verið í samstarfi við aðra hönnuði eins og Karl Lagerfeld, Isabel Marant, Balmain og Alexander Wang. Línan er væntanleg með vorinu og fer vel með hækkandi sól þar sem að hún er björt og glaðleg. Hægt er að skoða fleiri myndir af línunni hjá Vogue og Elle.
Tíska og hönnun H&M Tengdar fréttir H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Nýjasta umhverfisvæna lína H&M hefur nú litið dagsins ljós.Ný 21. apríl 2017 10:30 Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Sænski tískurisinn hefur sett sér háleitt markmið fyrir framtíðina. 6. apríl 2017 19:00 Hannar fyrir H&M Fatahönnuðurinn Gígja Ísis Guðjónsdóttir vakti athygli fyrir lokaverkefni sitt frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor en þar sýndi hún framúrstefnulega undirfatalínu. 19. janúar 2012 13:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Nýjasta umhverfisvæna lína H&M hefur nú litið dagsins ljós.Ný 21. apríl 2017 10:30
Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Sænski tískurisinn hefur sett sér háleitt markmið fyrir framtíðina. 6. apríl 2017 19:00
Hannar fyrir H&M Fatahönnuðurinn Gígja Ísis Guðjónsdóttir vakti athygli fyrir lokaverkefni sitt frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor en þar sýndi hún framúrstefnulega undirfatalínu. 19. janúar 2012 13:00