Pamela Anderson fer af ströndinni á Broadway Elísabet Hanna skrifar 8. mars 2022 22:01 Pamela er spennt að leika Roxie Hart í Chicago. Getty/ Fotonoticias Pamela Anderson ætlar að stíga á svið á Broadway í fyrsta skipti þar sem hún mun leika Roxie Hart í söngleiknum Chicago. Leikkonan er spennt fyrir því að fara með hlutverkið þar sem hún mun leika, syngja og dansa. Í kvikmyndinni Chicago sem kom út árið 2002 fór Renee Zellweger með hlutverkið sem Pamela fer með í sviðsuppsetningunni. „Að leika Roxie Hart er að uppfylla draum,“ segir Pamela. Hún bætir því við að það sé erfitt að syngja, dansa og hugsa á sama tíma svo hún geti ekki farið að ofhugsa hlutina á sviðinu. Hún segir það vera frelsi og gleði í því að vita að þetta snúist allt um vinnuna. Pamelu finnst hlutverkið vera ljúfur flótti fyrir sig þar sem hún geti gleymt sér í því. View this post on Instagram A post shared by Chicago The Musical (@chicagomusical) Nýverið komu þættirnir Pam & Tommy út sem eru byggðir á sambandi hennar og Tommy Lee á ákveðnum tímapunkti í lífinu. Þættirnir hafa vakið lukku en ekki hjá Pamelu sjálfri sem hafði engan áhuga á því að tengjast þáttunum og hefur samkvæmt heimildum ekki áhuga á því að horfa á þá. Hollywood Leikhús Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Pamela Anderson gekk í það heilaga á jóladag Leikkonan og fyrirsætan Pamela Anderson og lífvörður hennar Dan Hayhurst gengu í það heilaga á jóladag en tímaritið People greinir frá. 28. janúar 2021 14:30 Pamela Anderson hefur fundið ástina á ný Baywatch-stjarnan Pamela Anderson er byrjuð í ástarsambandi með lífverði sínum. 6. september 2020 09:57 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Í kvikmyndinni Chicago sem kom út árið 2002 fór Renee Zellweger með hlutverkið sem Pamela fer með í sviðsuppsetningunni. „Að leika Roxie Hart er að uppfylla draum,“ segir Pamela. Hún bætir því við að það sé erfitt að syngja, dansa og hugsa á sama tíma svo hún geti ekki farið að ofhugsa hlutina á sviðinu. Hún segir það vera frelsi og gleði í því að vita að þetta snúist allt um vinnuna. Pamelu finnst hlutverkið vera ljúfur flótti fyrir sig þar sem hún geti gleymt sér í því. View this post on Instagram A post shared by Chicago The Musical (@chicagomusical) Nýverið komu þættirnir Pam & Tommy út sem eru byggðir á sambandi hennar og Tommy Lee á ákveðnum tímapunkti í lífinu. Þættirnir hafa vakið lukku en ekki hjá Pamelu sjálfri sem hafði engan áhuga á því að tengjast þáttunum og hefur samkvæmt heimildum ekki áhuga á því að horfa á þá.
Hollywood Leikhús Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Pamela Anderson gekk í það heilaga á jóladag Leikkonan og fyrirsætan Pamela Anderson og lífvörður hennar Dan Hayhurst gengu í það heilaga á jóladag en tímaritið People greinir frá. 28. janúar 2021 14:30 Pamela Anderson hefur fundið ástina á ný Baywatch-stjarnan Pamela Anderson er byrjuð í ástarsambandi með lífverði sínum. 6. september 2020 09:57 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47
Pamela Anderson gekk í það heilaga á jóladag Leikkonan og fyrirsætan Pamela Anderson og lífvörður hennar Dan Hayhurst gengu í það heilaga á jóladag en tímaritið People greinir frá. 28. janúar 2021 14:30
Pamela Anderson hefur fundið ástina á ný Baywatch-stjarnan Pamela Anderson er byrjuð í ástarsambandi með lífverði sínum. 6. september 2020 09:57