Hafa vart undan við að prenta úkraínska fánann Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. mars 2022 21:01 Örn Smári Gíslason hjá Fánasmiðjunni. vísir Gríðarleg eftirspurn er eftir úkraínska fánanum og hefur Fánasmiðjan á Ísafirði vart undan við að prenta hann. Fjölmargir flagga nú fánanum til þess að sýna samstöðu með Úkraínumönnum. Víða má nú sjá úkraínska fánanum flaggað. Bæði fyrir utan fyrirtæki og stofnanir og einfaldlega í görðum fólks sem vill sýna Úkraínumönnum samstöðu. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er einn þeirra sem hefur flaggað en hann hvetur eigendur fánastanga til þess að kaupa fánann og flagga í nafni samstöðu. Gerð og stærð skiptir ekki máli Í myndbandinu má sjá prentun á úkraínska fánanum hjá Fánasmiðjunni en starfsmenn þar á bæ hafa vart undan við að prenta fánann og límmiða. Eftirspurnin er gríðarleg og skiptir stærð og form ekki máli. „Bara allar gerðir og tegundir, borðfánar, veifur, fánar, límmiðar, nefndu það. Það vilja allir fá eitthvað tengt Úkraínu,“ sagði Örn Smári Gíslason, rekstrarstjóri Fánasmiðjunnar. Já og Fánagerðin framleiðir nú tugi úkraínskra fána á dag og sendir um allt land. Örn segir að fyrirtæki og stofnanir séu dugleg í pöntunum en að eftirspurnin hafi komið á óvart. „Af því að þetta er rólegasti tíminn á árinu. Menn eru ekki mikið að panta fána núna en það er búið að vera fullt að gera í að sauma og prenta.“ Hluti af ágóðanum til góðgerðamála Hluti af ágóðanum muni renna til góðgerðarmála. „Ætlum að setja hluta af söluverðinu í að styðja. Eigum von á að flóttamenn komi hingað og ætlum að reyna að styðja við þá þegar þeir koma hingað.“ Hann hvetur fólk til þess að flagga og sýna samstöðu. „Hvetja menn til að styðja við Úkraínu, það er númer eitt tvö og þrjú núna. Maður horfir til hryllings hvernig ástandið þarna er og hvernig yfirgangurinn er hjá Rússum. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ísafjarðarbær Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Víða má nú sjá úkraínska fánanum flaggað. Bæði fyrir utan fyrirtæki og stofnanir og einfaldlega í görðum fólks sem vill sýna Úkraínumönnum samstöðu. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er einn þeirra sem hefur flaggað en hann hvetur eigendur fánastanga til þess að kaupa fánann og flagga í nafni samstöðu. Gerð og stærð skiptir ekki máli Í myndbandinu má sjá prentun á úkraínska fánanum hjá Fánasmiðjunni en starfsmenn þar á bæ hafa vart undan við að prenta fánann og límmiða. Eftirspurnin er gríðarleg og skiptir stærð og form ekki máli. „Bara allar gerðir og tegundir, borðfánar, veifur, fánar, límmiðar, nefndu það. Það vilja allir fá eitthvað tengt Úkraínu,“ sagði Örn Smári Gíslason, rekstrarstjóri Fánasmiðjunnar. Já og Fánagerðin framleiðir nú tugi úkraínskra fána á dag og sendir um allt land. Örn segir að fyrirtæki og stofnanir séu dugleg í pöntunum en að eftirspurnin hafi komið á óvart. „Af því að þetta er rólegasti tíminn á árinu. Menn eru ekki mikið að panta fána núna en það er búið að vera fullt að gera í að sauma og prenta.“ Hluti af ágóðanum til góðgerðamála Hluti af ágóðanum muni renna til góðgerðarmála. „Ætlum að setja hluta af söluverðinu í að styðja. Eigum von á að flóttamenn komi hingað og ætlum að reyna að styðja við þá þegar þeir koma hingað.“ Hann hvetur fólk til þess að flagga og sýna samstöðu. „Hvetja menn til að styðja við Úkraínu, það er númer eitt tvö og þrjú núna. Maður horfir til hryllings hvernig ástandið þarna er og hvernig yfirgangurinn er hjá Rússum.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ísafjarðarbær Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira