Ingibjörg áfram formaður FEB Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2022 14:04 Ingibjörg H. Sverrisdóttir tók fyrst við embætti formanns FEB árið 2020. FEB Ingibjörg H. Sverrisdóttir var í gær endurkjörin formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Gullhömrum í Reykjavík í gær. Þorkell Sigurlaugsson hafði áður dregið framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ líkt og fjallað var um í frétt Vísis í gær. Í félaginu eru um 14 þúsund félagsmenn en félagið er stærsta aðildarfélag Landssambands eldri borgara á hérlendis. Haft er eftir Ingibjörgu að hún sé afar þakklátt fyrir það mikla traust sem sér hafi verið sýnt sem formaður síðustu tvö árin. Muni hún halda áfram baráttu sinni fyrir bættum hag og réttindum eldra fólks. „Þá langar mig að nota tækifærið og þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og vinnu í þágu eldra fólks fyrir félagið. Jafnframt óska ég nýrri og glæsilegri stjórn félagsins til hamingju en ég hlakka mjög til samstarfsins,“ segir Ingibjörg. Á fundinum voru eftirtaldir aðilar kjörnir í stjórn og varastjórn. Til tveggja ára í aðalstjórn voru kjörnir: Kári Jónasson með 113 atkvæði Kolbrún Stefánsdóttir með 100 atkvæði Sigurbjörg Gísladóttir með 85 atkvæði Þrír voru kosnir í varastjórn til eins árs en þeir eru: Viðar Eggertsson með 68 atkvæði Halldór Frímannsson með 62 atkvæði Jón Kristján Árnason með 19 atkvæði Eldri borgarar Félagasamtök Reykjavík Tengdar fréttir Þorkell dregur framboðið til baka í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ Þorkell Sigurlaugsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis (FEB) til baka. Hann segir að eftir umhugsun og samtöl við stuðningsfólk hafi honum ekki þótt við hæfi að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni og þá hafi hann ekki viljað trufla framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þar sem hann sækist eftir 2. sæti. 8. mars 2022 08:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Þorkell Sigurlaugsson hafði áður dregið framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ líkt og fjallað var um í frétt Vísis í gær. Í félaginu eru um 14 þúsund félagsmenn en félagið er stærsta aðildarfélag Landssambands eldri borgara á hérlendis. Haft er eftir Ingibjörgu að hún sé afar þakklátt fyrir það mikla traust sem sér hafi verið sýnt sem formaður síðustu tvö árin. Muni hún halda áfram baráttu sinni fyrir bættum hag og réttindum eldra fólks. „Þá langar mig að nota tækifærið og þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og vinnu í þágu eldra fólks fyrir félagið. Jafnframt óska ég nýrri og glæsilegri stjórn félagsins til hamingju en ég hlakka mjög til samstarfsins,“ segir Ingibjörg. Á fundinum voru eftirtaldir aðilar kjörnir í stjórn og varastjórn. Til tveggja ára í aðalstjórn voru kjörnir: Kári Jónasson með 113 atkvæði Kolbrún Stefánsdóttir með 100 atkvæði Sigurbjörg Gísladóttir með 85 atkvæði Þrír voru kosnir í varastjórn til eins árs en þeir eru: Viðar Eggertsson með 68 atkvæði Halldór Frímannsson með 62 atkvæði Jón Kristján Árnason með 19 atkvæði
Eldri borgarar Félagasamtök Reykjavík Tengdar fréttir Þorkell dregur framboðið til baka í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ Þorkell Sigurlaugsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis (FEB) til baka. Hann segir að eftir umhugsun og samtöl við stuðningsfólk hafi honum ekki þótt við hæfi að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni og þá hafi hann ekki viljað trufla framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þar sem hann sækist eftir 2. sæti. 8. mars 2022 08:00 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Þorkell dregur framboðið til baka í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ Þorkell Sigurlaugsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis (FEB) til baka. Hann segir að eftir umhugsun og samtöl við stuðningsfólk hafi honum ekki þótt við hæfi að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni og þá hafi hann ekki viljað trufla framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þar sem hann sækist eftir 2. sæti. 8. mars 2022 08:00