Úkraína varð að gefa frá sér möguleikann á stórmóti með strákunum okkar Sindri Sverrisson skrifar 10. mars 2022 15:30 Oleksandr Tilte og liðsfélagar hans í úkraínska landsliðinu léku á EM í janúar en fá ekki að freista þess að komast inn á HM sem fram fer í janúar á næsta ári. Getty Á meðan að strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta freista þess í næsta mánuði að tryggja sig inn á HM 2023 eiga Úkraínumenn ekki lengur möguleika á því vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Úkraína átti að mæta Finnlandi í umspilsleikjum í þessum mánuði en ekkert verður af þeim vegna stríðsins. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá því í gær að úkraínska handknattleikssambandið hefði upplýst EHF um að vegna núverandi stöðu gæti Úkraína ekki splað leikina tvo sem fara áttu fram 16. og 20. mars. Finnum var því úrskurðaður 10:0-sigur í báðum leikjum og þeir komast áfram. The matches are cancelled and assessed with 10:0 goals for Finland. Finland subsequently advances to the Phase 2 play-offs.— EHF (@EHF_Activities) March 9, 2022 Finnland mætir því Króatíu í apríl í tveimur leikjum um sæti á HM. Ísland mætir sigurvegaranum úr einvígi Austurríkis og Eistlands í sama umspili. Rússar og Hvít-Rússar dæmdir úr keppni Áður hafði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi verið vísað úr keppni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Þar með er einvígi Slóvakíu og Belgíu um laust sæti á HM en ekki um það að mæta Rússum í umspili, og Færeyingar komust beint á seinna stig umspilsins því þeir áttu að mæta Hvít-Rússum á fyrra stiginu. Færeyjar mæta Þýskalandi á seinna stiginu í apríl. Úkraínumenn hafa tvívegis verið með á HM, síðast árið 2007, og komist inn á tvö síðustu lokamót EM en þeir urðu í 24. og neðsta sæti á EM í janúar. HM 2023 fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. HM 2023 í handbolta Innrás Rússa í Úkraínu Handbolti Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
Úkraína átti að mæta Finnlandi í umspilsleikjum í þessum mánuði en ekkert verður af þeim vegna stríðsins. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá því í gær að úkraínska handknattleikssambandið hefði upplýst EHF um að vegna núverandi stöðu gæti Úkraína ekki splað leikina tvo sem fara áttu fram 16. og 20. mars. Finnum var því úrskurðaður 10:0-sigur í báðum leikjum og þeir komast áfram. The matches are cancelled and assessed with 10:0 goals for Finland. Finland subsequently advances to the Phase 2 play-offs.— EHF (@EHF_Activities) March 9, 2022 Finnland mætir því Króatíu í apríl í tveimur leikjum um sæti á HM. Ísland mætir sigurvegaranum úr einvígi Austurríkis og Eistlands í sama umspili. Rússar og Hvít-Rússar dæmdir úr keppni Áður hafði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi verið vísað úr keppni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Þar með er einvígi Slóvakíu og Belgíu um laust sæti á HM en ekki um það að mæta Rússum í umspili, og Færeyingar komust beint á seinna stig umspilsins því þeir áttu að mæta Hvít-Rússum á fyrra stiginu. Færeyjar mæta Þýskalandi á seinna stiginu í apríl. Úkraínumenn hafa tvívegis verið með á HM, síðast árið 2007, og komist inn á tvö síðustu lokamót EM en þeir urðu í 24. og neðsta sæti á EM í janúar. HM 2023 fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári.
HM 2023 í handbolta Innrás Rússa í Úkraínu Handbolti Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira