Úkraína varð að gefa frá sér möguleikann á stórmóti með strákunum okkar Sindri Sverrisson skrifar 10. mars 2022 15:30 Oleksandr Tilte og liðsfélagar hans í úkraínska landsliðinu léku á EM í janúar en fá ekki að freista þess að komast inn á HM sem fram fer í janúar á næsta ári. Getty Á meðan að strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta freista þess í næsta mánuði að tryggja sig inn á HM 2023 eiga Úkraínumenn ekki lengur möguleika á því vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Úkraína átti að mæta Finnlandi í umspilsleikjum í þessum mánuði en ekkert verður af þeim vegna stríðsins. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá því í gær að úkraínska handknattleikssambandið hefði upplýst EHF um að vegna núverandi stöðu gæti Úkraína ekki splað leikina tvo sem fara áttu fram 16. og 20. mars. Finnum var því úrskurðaður 10:0-sigur í báðum leikjum og þeir komast áfram. The matches are cancelled and assessed with 10:0 goals for Finland. Finland subsequently advances to the Phase 2 play-offs.— EHF (@EHF_Activities) March 9, 2022 Finnland mætir því Króatíu í apríl í tveimur leikjum um sæti á HM. Ísland mætir sigurvegaranum úr einvígi Austurríkis og Eistlands í sama umspili. Rússar og Hvít-Rússar dæmdir úr keppni Áður hafði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi verið vísað úr keppni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Þar með er einvígi Slóvakíu og Belgíu um laust sæti á HM en ekki um það að mæta Rússum í umspili, og Færeyingar komust beint á seinna stig umspilsins því þeir áttu að mæta Hvít-Rússum á fyrra stiginu. Færeyjar mæta Þýskalandi á seinna stiginu í apríl. Úkraínumenn hafa tvívegis verið með á HM, síðast árið 2007, og komist inn á tvö síðustu lokamót EM en þeir urðu í 24. og neðsta sæti á EM í janúar. HM 2023 fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. HM 2023 í handbolta Innrás Rússa í Úkraínu Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira
Úkraína átti að mæta Finnlandi í umspilsleikjum í þessum mánuði en ekkert verður af þeim vegna stríðsins. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá því í gær að úkraínska handknattleikssambandið hefði upplýst EHF um að vegna núverandi stöðu gæti Úkraína ekki splað leikina tvo sem fara áttu fram 16. og 20. mars. Finnum var því úrskurðaður 10:0-sigur í báðum leikjum og þeir komast áfram. The matches are cancelled and assessed with 10:0 goals for Finland. Finland subsequently advances to the Phase 2 play-offs.— EHF (@EHF_Activities) March 9, 2022 Finnland mætir því Króatíu í apríl í tveimur leikjum um sæti á HM. Ísland mætir sigurvegaranum úr einvígi Austurríkis og Eistlands í sama umspili. Rússar og Hvít-Rússar dæmdir úr keppni Áður hafði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi verið vísað úr keppni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Þar með er einvígi Slóvakíu og Belgíu um laust sæti á HM en ekki um það að mæta Rússum í umspili, og Færeyingar komust beint á seinna stig umspilsins því þeir áttu að mæta Hvít-Rússum á fyrra stiginu. Færeyjar mæta Þýskalandi á seinna stiginu í apríl. Úkraínumenn hafa tvívegis verið með á HM, síðast árið 2007, og komist inn á tvö síðustu lokamót EM en þeir urðu í 24. og neðsta sæti á EM í janúar. HM 2023 fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári.
HM 2023 í handbolta Innrás Rússa í Úkraínu Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira