Elías Rafn meiddur: Ingvar kallaður inn í landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2022 23:31 Ingvar Jónsson kemur inn í landsliðshóp Íslands. Vísir/Hulda Margrét Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki. Ástæðan er sú að Elías Rafn Ólafsson meiddist í leik með Midtjylland í dag og verður frá í einhvern tíma vegna þess. Elías Rafn stóð vaktina að venju er Midtjylland vann nauman eins marks sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en fimm mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma lenti Elías Rafn í samstuði við framherja Silkeborgar og þurfti að yfirgefa völlinn í kjölfarið. Elías Rafn hefur nú dregið sig úr landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Spáni þann 26. og 29. mars á Spáni. Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson meiddist í leik með félagsliði sínu í dag, sunnudag, og verður því ekki með A landsliði karla í vináttuleikjunum tveimur sem eru framundan gegn Finnlandi og Spáni. Ingvar Jónsson (8 landsleikir) kemur inn í hópinn í hans stað. pic.twitter.com/Nx3panv7K2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 20, 2022 Hinn 32 ára gamli Ingvar á að baki átta A-landsleiki. Sá síðasti kom árið 2019 en upphaflega stóð til að hann myndi spila æfingaleiki liðsins fyrr á þessu ári. Meiðsli komu í veg fyrir það en mögulega fær hann tækifæri nú. Leikir Íslands gegn Finnlandi og Spáni verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Tengdar fréttir De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18. mars 2022 12:00 Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18. mars 2022 13:11 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
Elías Rafn stóð vaktina að venju er Midtjylland vann nauman eins marks sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en fimm mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma lenti Elías Rafn í samstuði við framherja Silkeborgar og þurfti að yfirgefa völlinn í kjölfarið. Elías Rafn hefur nú dregið sig úr landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Spáni þann 26. og 29. mars á Spáni. Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson meiddist í leik með félagsliði sínu í dag, sunnudag, og verður því ekki með A landsliði karla í vináttuleikjunum tveimur sem eru framundan gegn Finnlandi og Spáni. Ingvar Jónsson (8 landsleikir) kemur inn í hópinn í hans stað. pic.twitter.com/Nx3panv7K2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 20, 2022 Hinn 32 ára gamli Ingvar á að baki átta A-landsleiki. Sá síðasti kom árið 2019 en upphaflega stóð til að hann myndi spila æfingaleiki liðsins fyrr á þessu ári. Meiðsli komu í veg fyrir það en mögulega fær hann tækifæri nú. Leikir Íslands gegn Finnlandi og Spáni verða sýndir beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Tengdar fréttir De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18. mars 2022 12:00 Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18. mars 2022 13:11 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sjá meira
De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18. mars 2022 12:00
Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18. mars 2022 13:11