Síðasti gestur farsóttarhúsa kvaddi í morgun Jakob Bjarnar skrifar 23. mars 2022 12:04 Á rúmum tveimur árum hafa um 15.000 einstaklingar af fjölmörgum þjóðernum dvalið í farsóttarhúsum. Þegar mest var störfuðu um 80 manns á 7 hótelum. vísir/arnar Í morgun urðu þau merku tímamót að síðasti gestur farsóttar- og sóttvarnarhúsa Rauða krossins gekk út. Brynhildur Bolladóttir upplýsingafulltrúi Rauða krossins segir þetta merk tímamót og ljúfsár. Þegar ungur maður var kvaddur með virtum, sá síðasti. „Mér líður bara mjög vel en þetta hefur náttúrlega verið stór þáttur í starfseminni síðustu tvö ár. Orðinn smá partur af okkur, ljúfsárt, örlítið, en auðvitað allir fegnir að þessum kafla sé lokið. Ég fékk nú alveg smá svona; ætli þessu sé nú ekki örugglega lokið?“ segir Brynhildur í samtali við Vísi. Nú tekur við frágangur húsakynna Íslandshótela, og verið að búa þau undir að taka við túristum sem teknir eru að streyma til landsins í stríðum straum. „Við þurfum að skila húsinu af okkur 1. apríl. Og það hafa verið fáir gestir síðustu vikur, bara við sérstakar aðstæður,“ segir Brynhildur. Á rúmum tveimur árum hafa um 15.000 einstaklingar af fjölmörgum þjóðernum dvalið í farsóttarhúsum og notið aðstoðar starfsfólks og sjálfboðaliða Rauða krossins í Reykjavík og á Akureyri. Þegar mest var störfuðu um 80 manns á 7 hótelum. Farsóttarhúsunum var lokað í nokkrar vikur í maí 2020 þegar vonir stóðu til að faraldrinum væri lokið, en annað kom á daginn og því þorir Brynhildur ekki að slá neinu á fast með það. „Starfinu var í byrjun, mestmegnis haldið uppi af sjálfboðaliðum. En það er ekki hægt í svona verkefnum til lengri tíma. Þetta hefur verið magnað.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel en þetta hefur náttúrlega verið stór þáttur í starfseminni síðustu tvö ár. Orðinn smá partur af okkur, ljúfsárt, örlítið, en auðvitað allir fegnir að þessum kafla sé lokið. Ég fékk nú alveg smá svona; ætli þessu sé nú ekki örugglega lokið?“ segir Brynhildur í samtali við Vísi. Nú tekur við frágangur húsakynna Íslandshótela, og verið að búa þau undir að taka við túristum sem teknir eru að streyma til landsins í stríðum straum. „Við þurfum að skila húsinu af okkur 1. apríl. Og það hafa verið fáir gestir síðustu vikur, bara við sérstakar aðstæður,“ segir Brynhildur. Á rúmum tveimur árum hafa um 15.000 einstaklingar af fjölmörgum þjóðernum dvalið í farsóttarhúsum og notið aðstoðar starfsfólks og sjálfboðaliða Rauða krossins í Reykjavík og á Akureyri. Þegar mest var störfuðu um 80 manns á 7 hótelum. Farsóttarhúsunum var lokað í nokkrar vikur í maí 2020 þegar vonir stóðu til að faraldrinum væri lokið, en annað kom á daginn og því þorir Brynhildur ekki að slá neinu á fast með það. „Starfinu var í byrjun, mestmegnis haldið uppi af sjálfboðaliðum. En það er ekki hægt í svona verkefnum til lengri tíma. Þetta hefur verið magnað.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira