Biðu í röð á meðan Louis Tomlinson skellti sér í Sky Lagoon Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. mars 2022 20:39 Hópur ítalskra kvenna hafði beðið í röð fyrir utan Origo höllina í þrjá daga en Tomlinson gerði sér glaðan dag í Sky Lagoon Vísir/Skjáskot Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar frægu One Direction, heldur fjölmenna tónleika í Origo-höllinni í kvöld. Aðdáendur söngvarans höfðu sumir staðið í röð fyrir utan höllina í þrjá daga. Tónlistarmaðurinn ákvað að undirbúa sig fyrir tónleikanna með því að skella sér í Sky Lagoon. Fréttastofa kíkti á röðina fyrir tónleikana skömmu áður en dyrnar opnuðust klukkan sjö og var mikil stemning í hópnum. Mörg hundruð manns biðu þar í ofvæni eftir að tónleikarnir byrjuðu og þó að One Direction hafi lagt upp laupana fyrir sex árum trekkja strákarnir greinilega enn að. Tónleikarnir marka ákveðin tímamót en um er að ræða eina fyrstu standandi stórtónleikana erlends tónlistarmanns síðan fyrir Covid. Sjálfur skellti Tomlinson sér í Sky Lagoon fyrir tónleikana og ætti því að vera vel hvíldur fyrir kvöldið. Ferð hans í lónið vakti mikla athygli meðal aðdáenda hans á samfélagsmiðlum sem keppast við að deila myndum af kappanum. View this post on Instagram A post shared by Louis Tomlinson (@louist91) | Video of Louis and the band in Iceland, via his Instagram! pic.twitter.com/oSMDy5UzUu— HL Daily (@UpdateHLD) March 23, 2022 | More of Louis enjoying his stay in Iceland today! via steve_durham pic.twitter.com/iCiod2iFxg— HL Daily Media (@HLDMedia) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON AND BAND IN ICELAND pic.twitter.com/yfTQrq0xgJ— (@larrycorebot_) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON??!!? pic.twitter.com/O8zGsMmb7t— (@LWTHQs) March 23, 2022 Tónlist Sky Lagoon Íslandsvinir Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27 One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Fréttastofa kíkti á röðina fyrir tónleikana skömmu áður en dyrnar opnuðust klukkan sjö og var mikil stemning í hópnum. Mörg hundruð manns biðu þar í ofvæni eftir að tónleikarnir byrjuðu og þó að One Direction hafi lagt upp laupana fyrir sex árum trekkja strákarnir greinilega enn að. Tónleikarnir marka ákveðin tímamót en um er að ræða eina fyrstu standandi stórtónleikana erlends tónlistarmanns síðan fyrir Covid. Sjálfur skellti Tomlinson sér í Sky Lagoon fyrir tónleikana og ætti því að vera vel hvíldur fyrir kvöldið. Ferð hans í lónið vakti mikla athygli meðal aðdáenda hans á samfélagsmiðlum sem keppast við að deila myndum af kappanum. View this post on Instagram A post shared by Louis Tomlinson (@louist91) | Video of Louis and the band in Iceland, via his Instagram! pic.twitter.com/oSMDy5UzUu— HL Daily (@UpdateHLD) March 23, 2022 | More of Louis enjoying his stay in Iceland today! via steve_durham pic.twitter.com/iCiod2iFxg— HL Daily Media (@HLDMedia) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON AND BAND IN ICELAND pic.twitter.com/yfTQrq0xgJ— (@larrycorebot_) March 23, 2022 LOUIS TOMLINSON??!!? pic.twitter.com/O8zGsMmb7t— (@LWTHQs) March 23, 2022
Tónlist Sky Lagoon Íslandsvinir Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27 One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Búnar að bíða í röð síðan á sunnudag Hópur ítalskra kvenna hefur beðið í röð fyrir utan Origo-höllina við Hlíðarenda nær óslitið síðan á sunnudag. Þær freista þess að ná sem bestum stað á tónleikum Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlims strákasveitarinnar One Direction, sem haldnir eru í höllinni í kvöld. 23. mars 2022 16:27
One Direction stjarna með tónleika í Reykjavík Tónlistarmaðurinn og meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, Louis Tomlinson mun koma fram á tónleikum í Valsheimilinu þann 18. ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, sem standa fyrir viðburðinum. 15. desember 2020 10:24