CNN segir frá því að Wilhite hafi fundið upp myndasniðið, sem styður hreyfimyndir, árið 1987 og hefur það notið mikilla vinsælda í netheimum síðan.
Kathaleen R. Wilhite, eiginkona Wilwite segir hann hafa verið mjög góðan mann sem hafi haft yndi af ferðalögum og útilegum.
Wilwite tók á ferli sínum við heiðursverðlaunum Webby-verðlaunanna New York árið 2013 en hann lét af störfum sem könnuður America Online árið 2001.
Wilwite benti nokkrum sinnum á að fólk væri ítrekað ekki að bera GIF rétt fram. „Þetta er mjúkt G, borið fram „jif“.“