Meint barnsmóðir Pútíns vann Ólympíugull, fimmtán HM-gull og níu EM-gull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2022 12:31 Alina Kabaeva var sigursæl á sínum fimleikaferli. Getty/Gary M Prior Erlendir fjölmiðlar fjalla nú mikið um meinta kærustu Vladímír Pútíns Rússlandsforseta sem er nú sögð vera í felum í Ölpunum á meðan Rússar ráðast inn í Úkraínu. Ástkona Vladímír Pútíns er sögð vera hin 38 ára gamla fyrrum fimleikadrottning Alina Kabaeva og eiga þau börn saman. Sportbladet í Svíþjóð er meðal miðla sem fjalla um málið. Það fylgir sögunni að Kabaeva hafði verið í felum í fjallakofa í Sviss síðan í desember ásamt börnum þeirra sem er sögð verða orðin fjögur talsins. Frétt í Aftonbladet. Það hefur nefnilega lítið verið gefið upp um einkalíf Rússlandsforseta en leynifjölskyldu Pútín er nú undir rannsókn af yfirvöldum í Sviss. Kabaeva er 38 ára gömul en Pútín er 69 ára eða meira en þrjátíu árum eldri en hún. Kabaeva er sjálf mikil stjarna frá ferli sínum í nútímafimleikum. Hún vann Ólympíugull í fjölþraut Aþenu 2004 og hefur einnig unnið fimmtán gullverðlaun á heimsmeistaramótum og níu gullverðlaun á Evrópumeistaramótum. Alls vann hún 57 verðlaun á stórum mótum á ferli sínum. Hún varð heimsmeistari í fjölþraut í nútímafimleikum 199 og 2003 og Evrópumeistari í fjölþrautinni í nútímafimleikum 1998, 1999, 2000, 2002 og 2004. Pútín hefur náttúrulega verið stanslaust í umræðunni í fjölmiðlum síðan að innrásin hófst og nú virðast blaðamenn hafa fengið það staðfest að Kabayeva sé í raun leynikærasta forsetans. Rússneski miðillinn sem sagði frá sambandi þeirra árið 2008 en var stuttu síðar lagður niður. Götublaðið New York Post sagðist fyrr í mánuðinum hafa heimildir fyrir því að Pútín feli fjölskyldu sína í fjallakofanum í Sviss. Hún er sögð hafa eignast eitt barna Pútín á sjúkrahúsi í Lugano í mars 2015. Svissneski miðillinn Blick sagði frá því að Pútín hafi mögulega verið viðstaddur fæðinguna því hann kom ekki fram opinberlega á sama tíma. Reunite Eva Braun with her Führer! #putin's mistress Alina Kabayeva, former MP and head of major pro-#kremlin media group is reportedly hiding in a luxury Swiss chalet with their joint children. Despite the current war, #Switzerland continues to host an accomplice of a murderer pic.twitter.com/tiPFusomj3— Inna Sovsun (@InnaSovsun) March 22, 2022 Það ýtir undir þessar sögur að Kabayeva hefur ekki sést opinberlega síðan í desember á síðasta ári. Hún er sögð halda sig í Alpabænum Ticino í Sviss. Sjónvarpsstöðin RTS segir frá því að svissnesk yfirvöld hafi miklar áhyggjur af ímynd Sviss út á við vegna þessa mál. Svisslendingar hafa stutt refsiaðgerðir Evrópusambandsins á hendur Rússum. Fimleikar Vladimír Pútín Rússland Sviss Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Sjá meira
Ástkona Vladímír Pútíns er sögð vera hin 38 ára gamla fyrrum fimleikadrottning Alina Kabaeva og eiga þau börn saman. Sportbladet í Svíþjóð er meðal miðla sem fjalla um málið. Það fylgir sögunni að Kabaeva hafði verið í felum í fjallakofa í Sviss síðan í desember ásamt börnum þeirra sem er sögð verða orðin fjögur talsins. Frétt í Aftonbladet. Það hefur nefnilega lítið verið gefið upp um einkalíf Rússlandsforseta en leynifjölskyldu Pútín er nú undir rannsókn af yfirvöldum í Sviss. Kabaeva er 38 ára gömul en Pútín er 69 ára eða meira en þrjátíu árum eldri en hún. Kabaeva er sjálf mikil stjarna frá ferli sínum í nútímafimleikum. Hún vann Ólympíugull í fjölþraut Aþenu 2004 og hefur einnig unnið fimmtán gullverðlaun á heimsmeistaramótum og níu gullverðlaun á Evrópumeistaramótum. Alls vann hún 57 verðlaun á stórum mótum á ferli sínum. Hún varð heimsmeistari í fjölþraut í nútímafimleikum 199 og 2003 og Evrópumeistari í fjölþrautinni í nútímafimleikum 1998, 1999, 2000, 2002 og 2004. Pútín hefur náttúrulega verið stanslaust í umræðunni í fjölmiðlum síðan að innrásin hófst og nú virðast blaðamenn hafa fengið það staðfest að Kabayeva sé í raun leynikærasta forsetans. Rússneski miðillinn sem sagði frá sambandi þeirra árið 2008 en var stuttu síðar lagður niður. Götublaðið New York Post sagðist fyrr í mánuðinum hafa heimildir fyrir því að Pútín feli fjölskyldu sína í fjallakofanum í Sviss. Hún er sögð hafa eignast eitt barna Pútín á sjúkrahúsi í Lugano í mars 2015. Svissneski miðillinn Blick sagði frá því að Pútín hafi mögulega verið viðstaddur fæðinguna því hann kom ekki fram opinberlega á sama tíma. Reunite Eva Braun with her Führer! #putin's mistress Alina Kabayeva, former MP and head of major pro-#kremlin media group is reportedly hiding in a luxury Swiss chalet with their joint children. Despite the current war, #Switzerland continues to host an accomplice of a murderer pic.twitter.com/tiPFusomj3— Inna Sovsun (@InnaSovsun) March 22, 2022 Það ýtir undir þessar sögur að Kabayeva hefur ekki sést opinberlega síðan í desember á síðasta ári. Hún er sögð halda sig í Alpabænum Ticino í Sviss. Sjónvarpsstöðin RTS segir frá því að svissnesk yfirvöld hafi miklar áhyggjur af ímynd Sviss út á við vegna þessa mál. Svisslendingar hafa stutt refsiaðgerðir Evrópusambandsins á hendur Rússum.
Fimleikar Vladimír Pútín Rússland Sviss Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Sjá meira