Sjáðu endurkomu Eriksen á Parken og markið sem fullkomnaði hana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2022 23:00 Christian Eriksen var heiðraður fyrir leik í kvöld, en 290 dagar eru frá því að leikmaðurinn fór í hjartastopp í leik gegn Finnum á EM. Gaston Szerman/DeFodi Images via Getty Images Það var falleg stund er Christian Eriksen snéri aftur á Parken með danska landsliðinu í fótbolta í kvöld, 290 dögum eftir að leikmaðurinn fór í hjartastopp á sama velli á EM í fyrra. Áhorfendur á vellinum stóðu upp og klöppuðu Eriksen lof í lófa þegar hann gekk inn á völlinn og víða í stúkunni mátti sjá borða og skilti þar sem hann var boðinn velkominn til baka. Danir tóku á móti Serbum í vináttuleik kvöldsins og unnu öruggan 3-0 sigur. Christian Eriksen var í fyrsta skipti í byrjunarliði danska landsliðsins eftir atvikið, en hann bar einnig fyrirliðabandið í kvöld. Joakim Mæhle skoraði fyrsta mark leiksins eftir um 15 mínútur og Jesper Linström tvöfaldaði forystu Dana snemma í síðari hálfleik. Á 57. mínútu var svo komið að Eriksen þegar hann skoraði þriðja mark danska liðsins með góðu skoti fyrir utan teig við mikinn fögnuð áhorfenda. Innkomu Eriksens, markið hans og hin mörk leiksins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Eriksens á Parken Fótbolti Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Áhorfendur á vellinum stóðu upp og klöppuðu Eriksen lof í lófa þegar hann gekk inn á völlinn og víða í stúkunni mátti sjá borða og skilti þar sem hann var boðinn velkominn til baka. Danir tóku á móti Serbum í vináttuleik kvöldsins og unnu öruggan 3-0 sigur. Christian Eriksen var í fyrsta skipti í byrjunarliði danska landsliðsins eftir atvikið, en hann bar einnig fyrirliðabandið í kvöld. Joakim Mæhle skoraði fyrsta mark leiksins eftir um 15 mínútur og Jesper Linström tvöfaldaði forystu Dana snemma í síðari hálfleik. Á 57. mínútu var svo komið að Eriksen þegar hann skoraði þriðja mark danska liðsins með góðu skoti fyrir utan teig við mikinn fögnuð áhorfenda. Innkomu Eriksens, markið hans og hin mörk leiksins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Eriksens á Parken
Fótbolti Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira