Barcelona kom til baka eftir að fá á sig draumamark: Skoruðu sex í síðari hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 13:10 Leikmenn Barcelona fagna einu af sex mörkm sínum í dag. Twitter@FCBfemeni Það virðist sem einhver sigurþynnka hafi verið í leikmönnum Barcelona eftir magnaðan 5-2 sigur á Real Madríd í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Liðið tók á móti Villareal í dag og var marki undir í hálfleik, það kom ekki að sök þar sem liðið vann á endanum 6-1 sigur. Yfirburðir kvennaliðs Barcelona á Spáni – og í Evrópu – eru gríðarlegir. Ríkjandi Spánar- og Evrópumeistarar unnu stórbrotinn sigur á Real Madríd í liðinni viku þar sem heimsmet var sett. Aldrei hafa fleiri komið saman og séð leik í kvennaknattspyrnu. Það virðist sem veislan í miðri viku hafi aðeins setið í leikmönnum liðsins en þær voru mjög óvænt 0-1 undir á heimavelli gegn Villareal. Mark gestanna var af dýrari gerðinni og verðskulduðu þær forystuna. Hvað sem átti sér stað í klefa Börsunga í hálfleik þá svínvirkaði það. OH MY (via @esport3)pic.twitter.com/rElLVz0plj— B/R Football (@brfootball) April 2, 2022 Ekki nóg með að þrumuræðan hafi virkað heldur skiluðu skiptingarnar sér strax. Hin unga Claudio Pina kom inn af bekknum og skoraði strax tveimur mínútum síðar. Mínútu eftir það hafði hún komið Barcelona 2-1 yfir og leikurinn algerlega snúist við. Ana-Maria Crnogorcevic kom Börsungum í 3-1 áður en Pina fullkomnaði þrennu sína. Hinar norsku Ingrid Syrstad Engen og Caroline Hansen bættu svo við fimmta og sjötta markinu, lokatölur 6-1 toppliðinu í vil. Barcelona er enn með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, 78 stig eftir 26 leiki. Liðið hefur skorað 144 mörk og aðeins fengið á sig átta. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Yfirburðir kvennaliðs Barcelona á Spáni – og í Evrópu – eru gríðarlegir. Ríkjandi Spánar- og Evrópumeistarar unnu stórbrotinn sigur á Real Madríd í liðinni viku þar sem heimsmet var sett. Aldrei hafa fleiri komið saman og séð leik í kvennaknattspyrnu. Það virðist sem veislan í miðri viku hafi aðeins setið í leikmönnum liðsins en þær voru mjög óvænt 0-1 undir á heimavelli gegn Villareal. Mark gestanna var af dýrari gerðinni og verðskulduðu þær forystuna. Hvað sem átti sér stað í klefa Börsunga í hálfleik þá svínvirkaði það. OH MY (via @esport3)pic.twitter.com/rElLVz0plj— B/R Football (@brfootball) April 2, 2022 Ekki nóg með að þrumuræðan hafi virkað heldur skiluðu skiptingarnar sér strax. Hin unga Claudio Pina kom inn af bekknum og skoraði strax tveimur mínútum síðar. Mínútu eftir það hafði hún komið Barcelona 2-1 yfir og leikurinn algerlega snúist við. Ana-Maria Crnogorcevic kom Börsungum í 3-1 áður en Pina fullkomnaði þrennu sína. Hinar norsku Ingrid Syrstad Engen og Caroline Hansen bættu svo við fimmta og sjötta markinu, lokatölur 6-1 toppliðinu í vil. Barcelona er enn með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, 78 stig eftir 26 leiki. Liðið hefur skorað 144 mörk og aðeins fengið á sig átta.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira