Aldrei fleiri aðfluttir Íslendingar umfram brottflutta Eiður Þór Árnason skrifar 5. apríl 2022 10:21 Af þeim 1.569 íslensku ríkisborgurum sem fluttu af landi brott árið 2021 fóru 813 til Danmerkur, Svíþjóðar eða Noregs Getty/HAGENS WORLD PHOTOGRAPHY Fleiri fluttust til Íslands en frá landinu á árinu 2021 eða 4.920. Flutningsjöfnuður eykst nokkuð frá árinu 2020 þegar aðfluttir umfram brottflutta voru 2.435. Flutningsjöfnuður íslenskra ríkisborgara aldrei verið hærri en alls fluttu 828 fleiri íslenskir ríkisborgarar til landsins en frá því á seinasta ári. Talan var 557 árið 2020. Í fyrsta sinn á þessari öld er flutningsjöfnuður íslenskra ríkisborgara jákvæður tvö ár í röð en þetta gerðist síðast árin 1999 og 2000. Þetta kemur fram í nýjum flutningstölum Hagstofu Íslands. Alls fluttust 10.944 til Íslands í fyrra samanborið við 10.429 árið 2020. Alls fluttust 6.024 manns frá landinu á síðasta ári samanborið við 7.994 árið 2020. Ef einungis er litið til erlendra ríkisborgara var flutningsjöfnuður 4.092 manns sem er mikil hækkun miðað við síðasta ár en þó nokkuð lægra en árin þar á undan, að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar. Af þeim 1.569 íslensku ríkisborgurum sem fluttu af landi brott árið 2021 fóru 813 til Danmerkur, Svíþjóðar eða Noregs. Flestir fluttu til Svíþjóðar, eða 367, en næst flestir til Danmerkur eða 238. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu einnig frá þessum löndum eða 1.600 af 2.397. Flestir komu frá Danmörku eða alls 729. Á sama tíma fluttust flestir erlendir ríkisborgarar til Póllands í fyrra eða 1.582 af 4.455. 1.926 af 8.547 aðfluttum erlendum ríkisborgurum komu þaðan á síðasta ári. Fjölmennasti hópur aðfluttra og brottfluttra árið 2021 var á aldursbilinu 20 til 29 ára, líkt og síðustu ár. Rúmlega 36% brottfluttra var á þessum aldri og rúmlega 39% aðfluttra. Tölur Hagstofunnar byggja á upplýsingum um breytingar á lögheimili í íbúaskrá Þjóðskrár. Búferlaflutningar eru gerðir upp á grundvelli skráningardags í Þjóðskrá en ekki ekki eftir því hvenær flutningur átti sér stað. Íslendingar erlendis Innflytjendamál Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Sjá meira
Í fyrsta sinn á þessari öld er flutningsjöfnuður íslenskra ríkisborgara jákvæður tvö ár í röð en þetta gerðist síðast árin 1999 og 2000. Þetta kemur fram í nýjum flutningstölum Hagstofu Íslands. Alls fluttust 10.944 til Íslands í fyrra samanborið við 10.429 árið 2020. Alls fluttust 6.024 manns frá landinu á síðasta ári samanborið við 7.994 árið 2020. Ef einungis er litið til erlendra ríkisborgara var flutningsjöfnuður 4.092 manns sem er mikil hækkun miðað við síðasta ár en þó nokkuð lægra en árin þar á undan, að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar. Af þeim 1.569 íslensku ríkisborgurum sem fluttu af landi brott árið 2021 fóru 813 til Danmerkur, Svíþjóðar eða Noregs. Flestir fluttu til Svíþjóðar, eða 367, en næst flestir til Danmerkur eða 238. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu einnig frá þessum löndum eða 1.600 af 2.397. Flestir komu frá Danmörku eða alls 729. Á sama tíma fluttust flestir erlendir ríkisborgarar til Póllands í fyrra eða 1.582 af 4.455. 1.926 af 8.547 aðfluttum erlendum ríkisborgurum komu þaðan á síðasta ári. Fjölmennasti hópur aðfluttra og brottfluttra árið 2021 var á aldursbilinu 20 til 29 ára, líkt og síðustu ár. Rúmlega 36% brottfluttra var á þessum aldri og rúmlega 39% aðfluttra. Tölur Hagstofunnar byggja á upplýsingum um breytingar á lögheimili í íbúaskrá Þjóðskrár. Búferlaflutningar eru gerðir upp á grundvelli skráningardags í Þjóðskrá en ekki ekki eftir því hvenær flutningur átti sér stað.
Íslendingar erlendis Innflytjendamál Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“