Alfons og félagar í flokk með Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 17:01 „Nei hættu nú alveg.“ Fabio Rossi/Getty Images Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt gerðu José Mourinho og lærisveinum hans í Róma enn einn grikkinn í gær er liðin mættust í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. José Mourinho er þrátt fyrir mögur ár einn af sigursælustu þjálfurum þessarar aldar. Það eru ekki mörg lið sem státa af því að hafa aldrei tapað fyrir liði sem José stýrir. Eftir dramatískan 2-1 sigur er Bodø/Glimt komið á sama stall og Real Madríd. Eru þetta einu tvö félögin sem hafa þrívegis eða oftar mætt liði undir stjórn Mourinho en aldrei tapað. Alfons og félagar rasskelltu Rómverja í Noregi er liðin mættust í riðlakeppninni. Síðari leiknum lauk með jafntefli og sama niðurstaða í næstu viku þýðir að Bodø/Glimt væri komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu. Teams José Mourinho has failed to beat in 3+ games: Real Madrid Bodø/Glimt pic.twitter.com/56pNSCf5l4— B/R Football (@brfootball) April 7, 2022 Leikirnir þrír gegn Real Madríd dreifast töluvert betur en tímabilið fræga 2003/2004 drógust Porto - þáverandi lið Mourinho - og Real saman í riðlakeppninni. Fór það svo að Real vann 3-1 í Portúgal en liðin skildu jöfn á Spáni. Sá hlær best sem síðast hlær því Porto stóð uppi sem Evrópumeistari og skömmu síðar var hinn útvaldi mættur til Chelsea. Þriðji leikurinn var svo árið 2017 er Manchester United-lið hans mætti Real Madríd í leiknum um Ofurbikar Evrópu en þar mætast sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar. Fór það svo að Real vann leikinn 2-1. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
José Mourinho er þrátt fyrir mögur ár einn af sigursælustu þjálfurum þessarar aldar. Það eru ekki mörg lið sem státa af því að hafa aldrei tapað fyrir liði sem José stýrir. Eftir dramatískan 2-1 sigur er Bodø/Glimt komið á sama stall og Real Madríd. Eru þetta einu tvö félögin sem hafa þrívegis eða oftar mætt liði undir stjórn Mourinho en aldrei tapað. Alfons og félagar rasskelltu Rómverja í Noregi er liðin mættust í riðlakeppninni. Síðari leiknum lauk með jafntefli og sama niðurstaða í næstu viku þýðir að Bodø/Glimt væri komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu. Teams José Mourinho has failed to beat in 3+ games: Real Madrid Bodø/Glimt pic.twitter.com/56pNSCf5l4— B/R Football (@brfootball) April 7, 2022 Leikirnir þrír gegn Real Madríd dreifast töluvert betur en tímabilið fræga 2003/2004 drógust Porto - þáverandi lið Mourinho - og Real saman í riðlakeppninni. Fór það svo að Real vann 3-1 í Portúgal en liðin skildu jöfn á Spáni. Sá hlær best sem síðast hlær því Porto stóð uppi sem Evrópumeistari og skömmu síðar var hinn útvaldi mættur til Chelsea. Þriðji leikurinn var svo árið 2017 er Manchester United-lið hans mætti Real Madríd í leiknum um Ofurbikar Evrópu en þar mætast sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar. Fór það svo að Real vann leikinn 2-1.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira