Alfons og félagar í flokk með Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 17:01 „Nei hættu nú alveg.“ Fabio Rossi/Getty Images Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt gerðu José Mourinho og lærisveinum hans í Róma enn einn grikkinn í gær er liðin mættust í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. José Mourinho er þrátt fyrir mögur ár einn af sigursælustu þjálfurum þessarar aldar. Það eru ekki mörg lið sem státa af því að hafa aldrei tapað fyrir liði sem José stýrir. Eftir dramatískan 2-1 sigur er Bodø/Glimt komið á sama stall og Real Madríd. Eru þetta einu tvö félögin sem hafa þrívegis eða oftar mætt liði undir stjórn Mourinho en aldrei tapað. Alfons og félagar rasskelltu Rómverja í Noregi er liðin mættust í riðlakeppninni. Síðari leiknum lauk með jafntefli og sama niðurstaða í næstu viku þýðir að Bodø/Glimt væri komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu. Teams José Mourinho has failed to beat in 3+ games: Real Madrid Bodø/Glimt pic.twitter.com/56pNSCf5l4— B/R Football (@brfootball) April 7, 2022 Leikirnir þrír gegn Real Madríd dreifast töluvert betur en tímabilið fræga 2003/2004 drógust Porto - þáverandi lið Mourinho - og Real saman í riðlakeppninni. Fór það svo að Real vann 3-1 í Portúgal en liðin skildu jöfn á Spáni. Sá hlær best sem síðast hlær því Porto stóð uppi sem Evrópumeistari og skömmu síðar var hinn útvaldi mættur til Chelsea. Þriðji leikurinn var svo árið 2017 er Manchester United-lið hans mætti Real Madríd í leiknum um Ofurbikar Evrópu en þar mætast sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar. Fór það svo að Real vann leikinn 2-1. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Sjá meira
José Mourinho er þrátt fyrir mögur ár einn af sigursælustu þjálfurum þessarar aldar. Það eru ekki mörg lið sem státa af því að hafa aldrei tapað fyrir liði sem José stýrir. Eftir dramatískan 2-1 sigur er Bodø/Glimt komið á sama stall og Real Madríd. Eru þetta einu tvö félögin sem hafa þrívegis eða oftar mætt liði undir stjórn Mourinho en aldrei tapað. Alfons og félagar rasskelltu Rómverja í Noregi er liðin mættust í riðlakeppninni. Síðari leiknum lauk með jafntefli og sama niðurstaða í næstu viku þýðir að Bodø/Glimt væri komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu. Teams José Mourinho has failed to beat in 3+ games: Real Madrid Bodø/Glimt pic.twitter.com/56pNSCf5l4— B/R Football (@brfootball) April 7, 2022 Leikirnir þrír gegn Real Madríd dreifast töluvert betur en tímabilið fræga 2003/2004 drógust Porto - þáverandi lið Mourinho - og Real saman í riðlakeppninni. Fór það svo að Real vann 3-1 í Portúgal en liðin skildu jöfn á Spáni. Sá hlær best sem síðast hlær því Porto stóð uppi sem Evrópumeistari og skömmu síðar var hinn útvaldi mættur til Chelsea. Þriðji leikurinn var svo árið 2017 er Manchester United-lið hans mætti Real Madríd í leiknum um Ofurbikar Evrópu en þar mætast sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar. Fór það svo að Real vann leikinn 2-1.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Sjá meira