Íris Kristina Óttarsdóttir, markaðsfræðingur, skipar annað sætið og Snorri Marteinsson, atvinnurekandi, það þriðja. Sigrún Aspelund, fyrrum bæjarfulltrúi Bæjarlistans í Garðabæ, skipar 22. sætið.
Listann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
- Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóri
- Íris Kristina Óttarsdóttir, markaðsfræðingur
- Snorri Marteinsson, atvinnurekandi
- Elena Alda Árnason, hagfræðingur
- Haraldur Ágúst Gíslason, ferðaþjónustuaðili
- Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, viðskiptafræðingur
- Guðmundur R. Lárusson, vélvirki/rafvirki
- Bryndís Þorsteinsdóttir, atvinnurekandi
- Kjartan Sigurðsson, verkefnastjóri
- Hilde Berit Hundstuen, fjölvirki
- Guðmundur Jökull Þorgrímsson, kerfisfræðingur
- Jón K. Brynjarsson, bifreiðastjóri
- Ágúst Karlsson, tæknifræðingur
- Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður
- Jónas Ragnarsson, tannlæknir
- Skúli Birgir Gunnarsson, rafvirkjameistari
- Sigrún Valsdóttir, eldri borgari
- Aðalsteinn Magnússon, hagfræðingur og kennari
- Jósef Snæland Guðbjartsson, eldri borgari
- Hrönn Sveinsdóttir, fv. bankastarfsmaður
- Zophanías Þorkell Sigurðsson, tæknistjóri
- Sigrún Aspelund, fv. bæjarfulltrúi