Eina: „Kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. apríl 2022 09:01 Gaupi ræddi við þá Einar Andra Einarsson og Róbert Gunnarsson um stöðu íslenska unglingalandsliðsins. Stöð 2 Sport „Íslenskir handboltamenn hafa verið í fremstu röð í heiminum í áratugi,“ sagði Guðjón Guðmundsson, Gaupi, í nýjasta „.Eina“ innslagi sínu í seinasta þætti af Seinni bylgjunni. „Það eina sem skiptir máli til að halda okkur á toppnum eru unglingalandsliðin,“ bætti Gaupi við. Ungmennalandsliðið í handbolta tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins í sumar sem fram fer í Porto í Portúgal. Flestir leikmenn liðsins hafa öðlast miklar reynslu úr Olís-deild karla þar sem margir eru í lykilhlutverkum. „Þetta er mjög skemmtilegur hópur sem við erum með í þessum árgangi,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari liðsins. „Margir strákar sem eru farnir að láta að sér kveða í deildinni og einn leikmaður sem er farinn í atvinnumennsku.“ Einar segir að reynsla þessara stráka úr Olís-deildinni hafi mikil áhrif. „Ég held að hún hafi bara mjög mikil áhrif. Þessir strákar eru komnir langt og eru langflestir að æfa með meistaraflokksliðunum og eru margir þátttakendur í mjög stórum leikjum. Olís-deildin er bara þannig að flestir leikir eru jafnir og skemmtilegir þannig að við höfum ákveðið forskot á margar þjóðir hvað þetta varðar. Við erum að spila á háu „level-i“ hérna heima og þó að deildirnar úti séu margar hverjar sterkari þá kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki.“ Klippa: Eina: Gaupi ræðir við unglingalandsliðþjálfara „Við erum með rosalega færa þjálfara í yngri flokkunum og gerum þetta betur að mörgu leiti en aðrar þjóðir. Barna- og unglingastarfið er í hæsta gæðaflokki og það sýnir sig í því hvað við eigum mikinn fjölda af leikmönnum út um allan heim og leikmönnum sem ná langt.“ Gaupi ræddi einnig við Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmann og núverandi unglingalandsliðsþjálfara, um stöðu íslenska unglingalandsliðsins, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Landslið karla í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
„Það eina sem skiptir máli til að halda okkur á toppnum eru unglingalandsliðin,“ bætti Gaupi við. Ungmennalandsliðið í handbolta tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins í sumar sem fram fer í Porto í Portúgal. Flestir leikmenn liðsins hafa öðlast miklar reynslu úr Olís-deild karla þar sem margir eru í lykilhlutverkum. „Þetta er mjög skemmtilegur hópur sem við erum með í þessum árgangi,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari liðsins. „Margir strákar sem eru farnir að láta að sér kveða í deildinni og einn leikmaður sem er farinn í atvinnumennsku.“ Einar segir að reynsla þessara stráka úr Olís-deildinni hafi mikil áhrif. „Ég held að hún hafi bara mjög mikil áhrif. Þessir strákar eru komnir langt og eru langflestir að æfa með meistaraflokksliðunum og eru margir þátttakendur í mjög stórum leikjum. Olís-deildin er bara þannig að flestir leikir eru jafnir og skemmtilegir þannig að við höfum ákveðið forskot á margar þjóðir hvað þetta varðar. Við erum að spila á háu „level-i“ hérna heima og þó að deildirnar úti séu margar hverjar sterkari þá kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki.“ Klippa: Eina: Gaupi ræðir við unglingalandsliðþjálfara „Við erum með rosalega færa þjálfara í yngri flokkunum og gerum þetta betur að mörgu leiti en aðrar þjóðir. Barna- og unglingastarfið er í hæsta gæðaflokki og það sýnir sig í því hvað við eigum mikinn fjölda af leikmönnum út um allan heim og leikmönnum sem ná langt.“ Gaupi ræddi einnig við Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmann og núverandi unglingalandsliðsþjálfara, um stöðu íslenska unglingalandsliðsins, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Landslið karla í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira