Baldur Þór: Stál í stál í seinni hálfleik Ísak Óli Traustason skrifar 11. apríl 2022 21:28 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur kvöldsins. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var sáttur með sigur sinna manna gegn Keflvíkinum í í kvöld. Stólarnir eru nú með 2-1 forystu í einvíginu og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. „Þetta var svakalegur leikur, framlenging og allur pakinn, eins og úrslitakeppnin á að vera og ér bara ánægður að þetta lenti okkar megin,“ sagði Baldur. Zoran Vrkic, leikmaður Tindastóls, skoraði körfuna sem tryggði sigurinn í leiknum þegar 1 sekúnda var eftir. „Þetta var það sem við teiknuðum upp, við ætluðum að láta Zoran eða JB (Javon Bess) fá boltann þarna og sækja á Milka og það gekk í þetta skiptið,“ sagði Baldur. „Ég er mjög ánægður að vinna, það er fullt af hlutum sem við getum gert betur og við þurfum að vera betri en þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll getur tryggt sér sigur í seríunni með því að vinna næsta leik í Keflavík. Aðspurður út í það hvað Tindastóll þarf að gera betur til að sigra næsta leik svaraði Baldur að „Darius er með 30 stig sem dæmi og það er allt of mikið.“ „Við erum með vilja og það er ákefð í þessu, menn eru að henda sér á lausa bolta og oft er það sem skiptir miklu máli í þessu, að menn séu með það til staðar,“ sagði Baldur. „Það er ekki hægt að segja að neinn maður sé ekki fókuseraður að ná árangri í þessu liði eins og staðan er í dag,“ sagði Baldur. „Við hefðum geta verið búnir að búa til meira forskot þegar við vorum að leiða leikinn og síðan var þetta stál í stál í seinni hálfleik,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll vann dramatískan eins stigs sigur gegn Keflvaík í framlengdum þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 95-94, en Stólarnir skoruðu sigurkörfuna þegar rétt rúm sekúnda var til leiksloka. 11. apríl 2022 20:15 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
„Þetta var svakalegur leikur, framlenging og allur pakinn, eins og úrslitakeppnin á að vera og ér bara ánægður að þetta lenti okkar megin,“ sagði Baldur. Zoran Vrkic, leikmaður Tindastóls, skoraði körfuna sem tryggði sigurinn í leiknum þegar 1 sekúnda var eftir. „Þetta var það sem við teiknuðum upp, við ætluðum að láta Zoran eða JB (Javon Bess) fá boltann þarna og sækja á Milka og það gekk í þetta skiptið,“ sagði Baldur. „Ég er mjög ánægður að vinna, það er fullt af hlutum sem við getum gert betur og við þurfum að vera betri en þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll getur tryggt sér sigur í seríunni með því að vinna næsta leik í Keflavík. Aðspurður út í það hvað Tindastóll þarf að gera betur til að sigra næsta leik svaraði Baldur að „Darius er með 30 stig sem dæmi og það er allt of mikið.“ „Við erum með vilja og það er ákefð í þessu, menn eru að henda sér á lausa bolta og oft er það sem skiptir miklu máli í þessu, að menn séu með það til staðar,“ sagði Baldur. „Það er ekki hægt að segja að neinn maður sé ekki fókuseraður að ná árangri í þessu liði eins og staðan er í dag,“ sagði Baldur. „Við hefðum geta verið búnir að búa til meira forskot þegar við vorum að leiða leikinn og síðan var þetta stál í stál í seinni hálfleik,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll vann dramatískan eins stigs sigur gegn Keflvaík í framlengdum þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 95-94, en Stólarnir skoruðu sigurkörfuna þegar rétt rúm sekúnda var til leiksloka. 11. apríl 2022 20:15 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll vann dramatískan eins stigs sigur gegn Keflvaík í framlengdum þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 95-94, en Stólarnir skoruðu sigurkörfuna þegar rétt rúm sekúnda var til leiksloka. 11. apríl 2022 20:15