Telja að bensínsprengja hafi verið notuð til að kveikja í húsnæði velferðarsviðs Eiður Þór Árnason skrifar 12. apríl 2022 18:02 Starfsmenn velferðarsviðs þurfa aftur að venjast heimavinnu eftir endalok samkomubanns. Vísir/Vilhelm Eldur kviknaði í húsakynnum velferðarsviðs Kópavogsbæjar í nótt og er sterkur grunur um íkveikju. Skrifstofa sviðsins var lokuð í dag vegna þessa og telur lögregla að bensínsprengja, eða svokallaður molotov-kokteill, hafi verið notaður til að kveikja eldinn. RÚV greindi fyrst frá málinu en slökkviliði barst tilkynning um eldsvoðann fljótlega eftir miðnætti. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en mikil vinna fór í að reykræsta skrifstofurnar, að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Þónokkrar skemmdir urðu á húsnæðinu og má búast við því að rúmlega fimmtíu starfsmenn sviðsins geti ekki snúið aftur þangað til starfa fyrr en í lok þessa mánaðar eða byrjun maí. Mun starfsfólkið því stunda fjarvinnu á næstunni en viðgerðir eru þegar hafnar, að sögn Sigríðar Bjargar Tómasdóttur, upplýsingafulltrúa Kópavogsbæjar. Koðnað fljótt niður Ekki náðist í fulltrúa lögreglunnar í Kópavogi við vinnslu fréttarinnar en samkvæmt nýjustu upplýsingum Sigríðar hefur lögregla ekki enn haft hendur í hári gerandans. Hún staðfestir jafnframt að lögregla gruni að sá hafi notað svokallaðan molotov-kokteil. Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir að allt tiltækt lið hafi verið sent á staðinn þegar tilkynning barst um eldsvoðann í nótt. Þar hafi verið mikill eldur í upphafi en hann fljótlega koðnað niður. Nokkuð hafi verið um reyk- og brunaskemmdir og mest vinna farið í að slökkva glæður og reykræsta. Kópavogur Slökkvilið Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
RÚV greindi fyrst frá málinu en slökkviliði barst tilkynning um eldsvoðann fljótlega eftir miðnætti. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en mikil vinna fór í að reykræsta skrifstofurnar, að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Þónokkrar skemmdir urðu á húsnæðinu og má búast við því að rúmlega fimmtíu starfsmenn sviðsins geti ekki snúið aftur þangað til starfa fyrr en í lok þessa mánaðar eða byrjun maí. Mun starfsfólkið því stunda fjarvinnu á næstunni en viðgerðir eru þegar hafnar, að sögn Sigríðar Bjargar Tómasdóttur, upplýsingafulltrúa Kópavogsbæjar. Koðnað fljótt niður Ekki náðist í fulltrúa lögreglunnar í Kópavogi við vinnslu fréttarinnar en samkvæmt nýjustu upplýsingum Sigríðar hefur lögregla ekki enn haft hendur í hári gerandans. Hún staðfestir jafnframt að lögregla gruni að sá hafi notað svokallaðan molotov-kokteil. Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir að allt tiltækt lið hafi verið sent á staðinn þegar tilkynning barst um eldsvoðann í nótt. Þar hafi verið mikill eldur í upphafi en hann fljótlega koðnað niður. Nokkuð hafi verið um reyk- og brunaskemmdir og mest vinna farið í að slökkva glæður og reykræsta.
Kópavogur Slökkvilið Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira