Píratar kynna lista: Dóra Björt leiðir Pírata í borginni Árni Sæberg skrifar 12. apríl 2022 20:34 Dóra Björt Guðjónsdóttir leiðir Pírata í Reykjavík. Aðsend Píratar í Reykjavík kynntu í dag framboðslista sinn til borgarstjórnarkosninganna sem fram fara laugardaginn 14.maí 2022. Í samræmi við úrslit prófkjörs Pírata eru það sitjandi borgarfulltrúar flokksins, Dóra Björt Guðjónsdóttir og Alexandra Briem, sem skipa efstu tvö sætin. Í prófkjöri, sem fram fór þann 26. febrúar síðastliðinn, röðuðust tuttugu manns á listann en yfir eitt hundrað manns voru tilnefndir til að taka sæti 21 til 46. Úr stórum hópi hæfra einstaklinga var að velja og á listanum er að finna fjölbreytta flóru öflugra einstaklinga úr mismunandi hverfum borgarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Pírötum. Fóru yfir uppgjör kjörtímabilsins Á sama fundi og listinn var kynntur fóru þær Dóra Björt og Alexandra yfir uppgjörsskýrslu Pírata í borgarstjórn fyrir kjörtímabilið sem er að líða en skil á skýrslu fyrir kjörtímabilið með stöðu mála meirihlutasáttmála er hluti af stefnu Pírata um gagnsæi og ábyrgð, að því er segir í tilkynningu. Uppgjörið má sjá í spilaranum hér að neðan: Listi Pírata í Reykjavík: 1 Dóra Björt Guðjónsdóttir Borgarfulltrúi 2 Alexandra Briem Borgarfulltrúi 3 Magnús Davíð Norðdahl Sjálfstætt starfandi lögmaður 4 Kristinn Jón Ólafsson Nýsköpunarsérfræðingur 5 Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Tölvunarfræðingur 6 Rannveig Ernudóttir 1. varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavík 7 Oktavía Hrund Jónsdóttir Ráðgjafi heildræns net- og upplýsingaöryggis 8 Olga Margrét Kristínardóttir Cilia Lögman 9 Tinna Helgadóttir Nemi í endurskoðun 10 Kjartan Jónsson Kennari, þýðandi og framkvæmdastjóri 11 Atli Stefán Yngvason Ráðsali 12 Vignir Árnason Bókavörður og rithöfundur 13 Huginn Þór Jóhannsson Fyrirlesari 14 Sævar Ólafsson Íþróttafræðingur og nemi 15 Elsa Nore Leikskólakennari 16 Alexandra Ýrr Ford Öryrki/Listakona 17 Unnar Þór Sæmundsson Námsmaður / í eigin rekstri 18 Kristján Richard Thors Frumkvöðull 19 Haraldur Tristan Gunnarsson AV Developer 20 Stefán Örvar Sigmundsson Svæðisstjóri Suðurlands hjá Hreint ehf. 21 Kamilla Einarsdóttir Rithöfundur og bókavörður 22 Kristín Vala Ragnarsdóttir Prófessor 23 Edda Björk Bogadóttir Eldri borgari 24 Hrefna Árnadóttir Nemi og forseti ungra Pírata 25 Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir Starfsmaður þingflokks Pírata 26 Tómas Oddur Eiríksson Jóga- og danskennari 27 Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun 28 Tinna Haraldsdóttir Feministi 29 Leifur Aðalgeir Benediktsson Sölufulltrúi og skiltakall 30 Valborg Sturludóttir Tölvunarfræðingur og framhaldsskólakennari 31 Guðjón Sigurbjartsson Viðskiptafræðingur 32 Helga Þórey Önnudóttir Jónsdóttir Doktorsnemi í menningarfræði og markaðsstjóri Veganbúðarinnar 33 Björn Kristján Bragason Heilbrigðisfulltrúi 34 Rakel Glytta Brandt Keramíker 35 Ingimar Þór Friðriksson Tölvunarfræðingur 36 Aníta Ósk Arnardóttir Stuðningsfulltrúi í skammtímavistun 37 Snorri Sturluson Leikstjóri 38 Elsa Kristín Sigurðardóttir Sérfræðingur í velferðarþjónustu 39 Hörður Brynjar Halldórsson Háskólanemi og starfsmaður í félagsmiðstöð 40 Valgerður Árnadóttir Formaður samtaka grænkera 41 Þórir Karl Bragason Celin Grafískur hönnuður 42 Halldór Auðar Svansson Tölvunarfræðingur 43 Helga Waage Tækniþróunarstjóri 44 Íris Úlfrún Tónlistarkona, göldrótt 45 Helgi Hrafn Gunnarsson Tölvulúði 46 Mazen Maarouf Rithöfundur og háskólakennari Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Píratar Borgarstjórn Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
Í prófkjöri, sem fram fór þann 26. febrúar síðastliðinn, röðuðust tuttugu manns á listann en yfir eitt hundrað manns voru tilnefndir til að taka sæti 21 til 46. Úr stórum hópi hæfra einstaklinga var að velja og á listanum er að finna fjölbreytta flóru öflugra einstaklinga úr mismunandi hverfum borgarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Pírötum. Fóru yfir uppgjör kjörtímabilsins Á sama fundi og listinn var kynntur fóru þær Dóra Björt og Alexandra yfir uppgjörsskýrslu Pírata í borgarstjórn fyrir kjörtímabilið sem er að líða en skil á skýrslu fyrir kjörtímabilið með stöðu mála meirihlutasáttmála er hluti af stefnu Pírata um gagnsæi og ábyrgð, að því er segir í tilkynningu. Uppgjörið má sjá í spilaranum hér að neðan: Listi Pírata í Reykjavík: 1 Dóra Björt Guðjónsdóttir Borgarfulltrúi 2 Alexandra Briem Borgarfulltrúi 3 Magnús Davíð Norðdahl Sjálfstætt starfandi lögmaður 4 Kristinn Jón Ólafsson Nýsköpunarsérfræðingur 5 Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Tölvunarfræðingur 6 Rannveig Ernudóttir 1. varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavík 7 Oktavía Hrund Jónsdóttir Ráðgjafi heildræns net- og upplýsingaöryggis 8 Olga Margrét Kristínardóttir Cilia Lögman 9 Tinna Helgadóttir Nemi í endurskoðun 10 Kjartan Jónsson Kennari, þýðandi og framkvæmdastjóri 11 Atli Stefán Yngvason Ráðsali 12 Vignir Árnason Bókavörður og rithöfundur 13 Huginn Þór Jóhannsson Fyrirlesari 14 Sævar Ólafsson Íþróttafræðingur og nemi 15 Elsa Nore Leikskólakennari 16 Alexandra Ýrr Ford Öryrki/Listakona 17 Unnar Þór Sæmundsson Námsmaður / í eigin rekstri 18 Kristján Richard Thors Frumkvöðull 19 Haraldur Tristan Gunnarsson AV Developer 20 Stefán Örvar Sigmundsson Svæðisstjóri Suðurlands hjá Hreint ehf. 21 Kamilla Einarsdóttir Rithöfundur og bókavörður 22 Kristín Vala Ragnarsdóttir Prófessor 23 Edda Björk Bogadóttir Eldri borgari 24 Hrefna Árnadóttir Nemi og forseti ungra Pírata 25 Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir Starfsmaður þingflokks Pírata 26 Tómas Oddur Eiríksson Jóga- og danskennari 27 Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun 28 Tinna Haraldsdóttir Feministi 29 Leifur Aðalgeir Benediktsson Sölufulltrúi og skiltakall 30 Valborg Sturludóttir Tölvunarfræðingur og framhaldsskólakennari 31 Guðjón Sigurbjartsson Viðskiptafræðingur 32 Helga Þórey Önnudóttir Jónsdóttir Doktorsnemi í menningarfræði og markaðsstjóri Veganbúðarinnar 33 Björn Kristján Bragason Heilbrigðisfulltrúi 34 Rakel Glytta Brandt Keramíker 35 Ingimar Þór Friðriksson Tölvunarfræðingur 36 Aníta Ósk Arnardóttir Stuðningsfulltrúi í skammtímavistun 37 Snorri Sturluson Leikstjóri 38 Elsa Kristín Sigurðardóttir Sérfræðingur í velferðarþjónustu 39 Hörður Brynjar Halldórsson Háskólanemi og starfsmaður í félagsmiðstöð 40 Valgerður Árnadóttir Formaður samtaka grænkera 41 Þórir Karl Bragason Celin Grafískur hönnuður 42 Halldór Auðar Svansson Tölvunarfræðingur 43 Helga Waage Tækniþróunarstjóri 44 Íris Úlfrún Tónlistarkona, göldrótt 45 Helgi Hrafn Gunnarsson Tölvulúði 46 Mazen Maarouf Rithöfundur og háskólakennari
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Píratar Borgarstjórn Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira