Haukur og Daníel utan hóps í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 11:01 Haukur þarf að sitja upp í stúku í dag. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Landsliðshópur Íslands fyrir fyrri leikinn gegn Austurríki í umspili um laust sæti á HM 2023 í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi er klár. Þeir Haukur Þrastarson og Daníel Þór Ingason eru ekki í leikmannahóp íslenska landsliðsins í dag. Guðmundur Guðmundsson hefur valið íslenska landsliðshópinn sem á að sjá til þess að strákarnir okkar verði í góðum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Ásvöllum á Laugardag. Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa verið að glíma við höfuðmeiðsli. Hann og Viktor Gísli Hallgrímsson munu sjá um að stöðva skot Austurríkismanna í dag. Hópur Íslands er ógnarsterkur en Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru allir leikfærir og klárir í bátana. Hópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31) Leikur Íslands hefst klukkan 16.00 í Bregenz í Austurríki. Hann verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið íslenska landsliðshópinn sem á að sjá til þess að strákarnir okkar verði í góðum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Ásvöllum á Laugardag. Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa verið að glíma við höfuðmeiðsli. Hann og Viktor Gísli Hallgrímsson munu sjá um að stöðva skot Austurríkismanna í dag. Hópur Íslands er ógnarsterkur en Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon eru allir leikfærir og klárir í bátana. Hópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31) Leikur Íslands hefst klukkan 16.00 í Bregenz í Austurríki. Hann verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Landsliðshópur Íslands Markverðir (Félag - Leikir/Mörk)Björgvin Páll Gústavsson - Valur (240/16) Viktor Gísli Hallgrímsson - GOG (33/1) Aðrir leikmennArnar Freyr Arnarsson - MT Melsungen (67/78) Aron Pálmarsson - Álaborg (156/607) Bjarki Már Elísson - Lemgo (87/257) Elliði Snær Viðarsson - Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson - Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson - MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson - Magdeburg (35/63) Janus Daði Smárason - Göppingen (54/81) Orri Freyr Þorkelsson - Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson - KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon - Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson - Flensburg-Handewitt (27/26) Viggó Kristjánsson - Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason - Rhein-Neckar Löwen (60/31)
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira