Næstum tveir áratugir síðan KR var síðast sópað í átta liða úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 15:46 KR mátti síns lítils gegn Njarðvík. Vísir/Bára Dröfn Njarðvík sendi KR í sumarfrí er liðið vann þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. KR-ingar eru ekki vanir að láta sópa sér úr úrslitakeppninni en þegar það kemur fyrir er það venjulega Njarðvík sem heldur á sópnum. KR má muna sinn fífil fegurri en eftir að hafa orðið Íslandsmeistari sex sinnum í röð, frá 2014 til 2019 þá hefur liðinu nú verið sópað úr keppni tvö tímabil í röð (tímabilinu 2019-2020 var hætt vegna kórónufaraldursins). KR-ingar skriðu inn í úrslitakeppnina í ár er liðið tryggði sér áttunda sæti Subway-deildar karla í lokaumferðinni þrátt fyrir tap. Liðið hafði unnið stórsigur á Njarðvík í deildinni ekki löngu áður en átti aldrei möguleika í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Njarðvíkur unnu öruggan 3-0 sigur og sópuðu KR þar með í sumarfrí. Var þetta í fyrsta sinn síðan 2003 sem KR var sópað í 8-liða úrslitum en þá var Njarðvík einnig að verki. Raunar er það þannig að KR hefur alls verið sópað átta sinnum út úr úrslitakeppninni í körfubolta, þar af hafa Njarðvíkingar verið sex sinnum að verki. KR sópað í úrslitakeppninni 3-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2022 3-0 tap fyrir Keflavík í undanúrslitum 2021 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2003 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum 2001 2-0 tap fyrir Grindavík í átta liða úrslitum 1999 3-0 tap fyrir Njarðvík í lokaúrslitum 1998 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1987 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1985 Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar karla líkt og Valur sem sópaði Stjörnunni. Enn á eftir að koma í ljós hver hin tvö liðin verða. Þór Þorlákshöfn er 2-1 yfir gegn Grindavík og Tindastóll er 2-1 yfir gegn Keflavík. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn KR Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. 12. apríl 2022 22:20 Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 12. apríl 2022 22:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
KR má muna sinn fífil fegurri en eftir að hafa orðið Íslandsmeistari sex sinnum í röð, frá 2014 til 2019 þá hefur liðinu nú verið sópað úr keppni tvö tímabil í röð (tímabilinu 2019-2020 var hætt vegna kórónufaraldursins). KR-ingar skriðu inn í úrslitakeppnina í ár er liðið tryggði sér áttunda sæti Subway-deildar karla í lokaumferðinni þrátt fyrir tap. Liðið hafði unnið stórsigur á Njarðvík í deildinni ekki löngu áður en átti aldrei möguleika í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Njarðvíkur unnu öruggan 3-0 sigur og sópuðu KR þar með í sumarfrí. Var þetta í fyrsta sinn síðan 2003 sem KR var sópað í 8-liða úrslitum en þá var Njarðvík einnig að verki. Raunar er það þannig að KR hefur alls verið sópað átta sinnum út úr úrslitakeppninni í körfubolta, þar af hafa Njarðvíkingar verið sex sinnum að verki. KR sópað í úrslitakeppninni 3-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2022 3-0 tap fyrir Keflavík í undanúrslitum 2021 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2003 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum 2001 2-0 tap fyrir Grindavík í átta liða úrslitum 1999 3-0 tap fyrir Njarðvík í lokaúrslitum 1998 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1987 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1985 Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar karla líkt og Valur sem sópaði Stjörnunni. Enn á eftir að koma í ljós hver hin tvö liðin verða. Þór Þorlákshöfn er 2-1 yfir gegn Grindavík og Tindastóll er 2-1 yfir gegn Keflavík. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
KR sópað í úrslitakeppninni 3-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2022 3-0 tap fyrir Keflavík í undanúrslitum 2021 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 2003 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum 2001 2-0 tap fyrir Grindavík í átta liða úrslitum 1999 3-0 tap fyrir Njarðvík í lokaúrslitum 1998 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1987 2-0 tap fyrir Njarðvík í átta liða úrslitum 1985
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn KR Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. 12. apríl 2022 22:20 Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 12. apríl 2022 22:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. 12. apríl 2022 22:20
Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 12. apríl 2022 22:01
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum