„Ég spilaði fínan leik“ Atli Arason skrifar 13. apríl 2022 20:00 Óðinn Þór Ríkharðsson eftir leik Stöð 2/Vísir Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á sterku liði Austurríkis í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Lokatölur 30-34. „Sáttur við sigurinn. Þetta er náttúrulega hörku lið sem þeir erum með en við gefum eftir í seinni hálfleik, eftir að við spiluðum hörku fyrri hálfleik,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Vörn Íslands hélt vel á löngum köflum þar sem Austurríkismenn þurftu að fara langt inn í sóknirnar sínar og hönd dómarana fór mikið á loft en samt náði Austurríki of oft að skora úr þeirri aðstöðu. Aðspurður að því hvort það vantaði ekki smá herslumun í varnarleiknum kvaðst Óðinn þurfa að fá að skoða það betur. „Já kannski. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því núna, við förum bara betur yfir þetta og sjáum hvað setur,“ svaraði Óðinn. Óðinn fékk tækifæri í liði Íslands í kvöld í fjarveru Sigvalda og taldi sig nýta það tækifæri vel. Óðinn skoraði sjö mörk í leiknum. „Ég er þokkalega sáttur, þetta var fínt og ég spilaði fínan leik.“ Ísland fer með fjögurra marka forystu inn í síðari viðureign liðanna sem verður leikinn fyrir fullum sal á Ásvöllum á laugardaginn næsta. Þar ætlar íslenska liðið að tryggja farseðill sinn á HM 2023. „Við ætlum að vinna þann leik og tryggja sætið,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson að lokum. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Óðinn Þór Ríkharðsson Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Sáttur við sigurinn. Þetta er náttúrulega hörku lið sem þeir erum með en við gefum eftir í seinni hálfleik, eftir að við spiluðum hörku fyrri hálfleik,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Vörn Íslands hélt vel á löngum köflum þar sem Austurríkismenn þurftu að fara langt inn í sóknirnar sínar og hönd dómarana fór mikið á loft en samt náði Austurríki of oft að skora úr þeirri aðstöðu. Aðspurður að því hvort það vantaði ekki smá herslumun í varnarleiknum kvaðst Óðinn þurfa að fá að skoða það betur. „Já kannski. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því núna, við förum bara betur yfir þetta og sjáum hvað setur,“ svaraði Óðinn. Óðinn fékk tækifæri í liði Íslands í kvöld í fjarveru Sigvalda og taldi sig nýta það tækifæri vel. Óðinn skoraði sjö mörk í leiknum. „Ég er þokkalega sáttur, þetta var fínt og ég spilaði fínan leik.“ Ísland fer með fjögurra marka forystu inn í síðari viðureign liðanna sem verður leikinn fyrir fullum sal á Ásvöllum á laugardaginn næsta. Þar ætlar íslenska liðið að tryggja farseðill sinn á HM 2023. „Við ætlum að vinna þann leik og tryggja sætið,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson að lokum. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Óðinn Þór Ríkharðsson
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti