„Klæddi ég hann úr? Eitthvað aðeins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2022 18:24 Tobias Wagner klæðir sig í treyju sína eftir að Ýmir Örn Gíslason reif hann úr henni. vísir/hulda margrét Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í vörninni þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2023. „Fyrstu 10-15 mínúturnar voru einfaldlega ekki nógu góðar í vörninni en þegar við náðum að vera ágengir og þéttir í leiðinni small þetta. Svo komum við rosalega sterkir til leiks í seinni hálfleik og kláruðum þetta þar,“ sagði Ýmir í samtali við Vísi eftir leikinn á Ásvöllum. Hann kvaðst ekki hafa haft miklar áhyggjur af því að niðurstaðan yrði önnur en að Ísland færi áfram. „Það var jafnt eftir tíu mínútur en ég vissi að það voru fimmtíu mínútur eftir þannig ég var ekki mikið að stressa mig. Ég vissi að við ættum allir örlítið inni og það kom,“ sagði Ýmir. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins meira sannfærandi í vörninni og gera betur þar. Við erum með frábært samspil varnar og markmanns en það klikkaði aðeins í fyrri leiknum. Við varnarmennirnir eigum líka sök á því. Það var það eina sem ég hefði viljað sjá okkur gera betur,“ sagði Ýmir. Hann átti í mikilli baráttu við beljakann Tobias Wagner á línunni hjá Austurríki. „Það var gaman að eiga við hann. Þetta er alvöru ísskápur. En þetta gekk ágætlega vel. Við unnum nokkra bolta af honum,“ sagði Ýmir sem klæddi Wagner úr treyjunni í fyrri hálfleik þótt hann hafi viljað viðurkenna það. „Var það? Eitthvað aðeins,“ sagði Ýmir glettinn að lokum. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16 „Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Fyrstu 10-15 mínúturnar voru einfaldlega ekki nógu góðar í vörninni en þegar við náðum að vera ágengir og þéttir í leiðinni small þetta. Svo komum við rosalega sterkir til leiks í seinni hálfleik og kláruðum þetta þar,“ sagði Ýmir í samtali við Vísi eftir leikinn á Ásvöllum. Hann kvaðst ekki hafa haft miklar áhyggjur af því að niðurstaðan yrði önnur en að Ísland færi áfram. „Það var jafnt eftir tíu mínútur en ég vissi að það voru fimmtíu mínútur eftir þannig ég var ekki mikið að stressa mig. Ég vissi að við ættum allir örlítið inni og það kom,“ sagði Ýmir. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins meira sannfærandi í vörninni og gera betur þar. Við erum með frábært samspil varnar og markmanns en það klikkaði aðeins í fyrri leiknum. Við varnarmennirnir eigum líka sök á því. Það var það eina sem ég hefði viljað sjá okkur gera betur,“ sagði Ýmir. Hann átti í mikilli baráttu við beljakann Tobias Wagner á línunni hjá Austurríki. „Það var gaman að eiga við hann. Þetta er alvöru ísskápur. En þetta gekk ágætlega vel. Við unnum nokkra bolta af honum,“ sagði Ýmir sem klæddi Wagner úr treyjunni í fyrri hálfleik þótt hann hafi viljað viðurkenna það. „Var það? Eitthvað aðeins,“ sagði Ýmir glettinn að lokum.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16 „Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Fékk gæsahúð mörgum sinnum“ Guðmundur Guðmundsson var hæstánægður eftir að Ísland tryggði sér sæti á HM með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna í umspili í dag. 16. apríl 2022 18:16
„Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30